Nýjar kvöldvökur - 01.12.1928, Qupperneq 6
180
NYJAR KVÖLDVÖKUR.
sig áfram í Ijósáltina á undanförnum 1900
árum, lengra en komið var við fæðingu
Jesú. En hætt er við, að ennþá væri það
sem sólarlaus dagur, eða öllu heldur að
aðeins væri sem dauf næturskíma yfir heim-
inum. Pví frá honum höfum við svo margt
meðtekið, sem enginn annar gaf eða gat
gefið.
Gyðingar þektu Guð að vísu áður, en
hvílíkur reginmunur er ekki á guðshug-
mynd þeirra, eða guðshugmynd Jesú Krists.
Jahve Gyðinga er hinn drotnandi þrumu-
guð einnar útvalinnar þjóðar, harður og
refsandi, en Guð og faðir Jesú Krists kær-
leiksríkur alfaðir allra mannanna barna, sem
auglýsir mönnunum frið sinn og velþóknun
við fæðingarbeð hans, sem á að vera veg-
eins og að vita með vissu, að skilnaður-
inn er aðeins um stund. Við hverja gröf, í
hvað svörfu sorgarmyrkri sem er, lýsir lífs-
sól jólabarnsins há Betlehem og auglýsir
morgun eftir nólt.
Jólin eru hátíð lífsgleðinnar og þeirrar
vissu, að mannlífið, hvað dimmt og dap-
urt sem það virðist, hvað sem nótt sorgar
og vonbrigða, fátæktar og hörmunga, legst
þungt að því, — á fyrir sér fagran morgun,
morgun Ijóss og lífs, sátta og friðar. Par
er hátíð þess fagnaðarboðskapar, að heilög
föðurelska Guðs til handa okkur mönnun-
um er svo djúp, að hann gaf okkur sitt
eigið eðli, sinn eigin son, holdi klæddan
hingað á jörðu undir mannlegum kjörum
og böli, til þess að geta gert okkur hlut-
ur mannanna til hans. Mannúð þektu menn * takandi í eilífu lífi.
áður, og hið fyrsta og æðsta boðorð aðll Að þessu sinni, sem oftar, verða sjálfsagt
elska Guð af öllu hjarta og náungann^víða döpur jól. Víða sviftir sorg og ótti
eins og sjálfan sig. En með fæðingu Jesú heimilin lífsgleðinni. En þeim, sem í skugg-
er okkur opinberaður sá sannleikur að
Guð elskar mennina, að fæðing
hans er kærleikspantur Guðs þeim til handa,
og fyrstur boðar Jesús almátt kærleikans.
sem bíði eftir frelsun a 11 r a manna, Menn-
irnir áttu áður óijósar hugmyndir um eilífð
lífsins, en allur fjöldi þjóðanna lifði í svart-
nætti þess vonleysis, sem dauðinn orsakaði.
Mannlífið virtist flestum tilgangslaust böl,
sem guðirnir í bræði sinni hefðu úthlutað
mönnunum. En Jesús gefur hverju mann-
lífi tilgang og gildi, jafnvel því, sem fyrir
heimsins augum er hið allra lítilsverðasta.
Hann boðar mönnunum þann sannleika,
að þungamiðja tilverunnar hvílir ekki á
þessum fáu hérvistardögum, heldur þeirri
tilveru, sem Guð faðir hefir ákvarðað hverri
mannssál í eilífu lífi í æðri tilveru. Getur
nokkuð orðið betri kraftgjafi í freistingum
unum sitja, eru jólin mesta hátíðin. I
myrkrunum skín Ijósið skærast, og í óttan-
um og sorginni hljómar gleðiboðskapurinn
hæst. Já, lífið væri mörgum Iítt bærilegt,
ef ekki væru jólin. Pau ná til þeirra, sem
skorta, og þeirra, sem eru hryggir, fremur
en til alls annars. Inn á hvert það heimili,
sem drúpir í sorg, sendir himnafaðirinn þá
engil sinn með kveðjuna: »Sjá, vér fiytjum
yður mikinn fögnuð, sem veitast mun öll-
um lýðum. Yður er í dag frelsari fæddur.«
Á jólunum kemur hinn kristni heimur
saman til að þakka. Pá finnum við betur
til þess en nokkurntfma ella, hvað dýrlegt
það er í rauninni að lifa, hvað mikið hefir
verið fyrir okkur gert. Pví jólin eru til
orðin vegna vor mannanna. Reynið að
hugsa um þá hlið fagnaðarboðskaparins, að
með fæðingu Jesú er okkur öllum gefin sú
lífsins, vonbrigðum og böli, heldur en þetta,'' gjöf, sem gefur lífinu eilífðargildi. Reynið
að vita með fullvissu, að dagar þrauta, erf- að sjá og skilja þá kærleiksfórn, sem Jesús
iðis og þjáninga, eru aðeins stundarböl, færir með fæðingu sinni. Hugsið ykkur
sem eilífðin bætir. Hvað er önnur eins hann sem konung himnanna, til frá eilífð,
sárabót í skilnaði dauðans- og sjúkdómanna. • en tekur á sig mannlegari líkama og lifir