Trú - 01.05.1905, Blaðsíða 3

Trú - 01.05.1905, Blaðsíða 3
T R Ú. 19 Kom til mín. (H. R. C. H. nr. 194). Ef þín sál er þreytt og þjáð, þrárir hvíld og frið og náð, til þ(n Jesús hróp&r hér: Hvíld og náð eg veiti þér. Kór: Kom til mín, kom til mín, kom, eg friða sálu þín. 2. Hungruð sál í sárri nauð, sjá, hér býðst þér lífsins brauð. Kom, til reiðu alt þér er, et þú kvöldverð nú hjá mér. Kom til mín, kom til mín, kom að metta sálu þín. 3. Fyrsta sál er þráir frið þurra heimsins brunna við. Herrann kallar hlítt til þín: Hér er vatn, ó, kom til mín. Kom til tnín, kom til mín, kom að svala öndu þín. 5. Þú, sem hér átt engan að, engan finnur hvíldarstað, nær af himni hverfur sól, hjá mér þigðu friðarskjól. Kom til mín, kom til mín, kom, eg skýli öndu þín. 5. Himneskt vín og himna-auð heilagt lífsins vatn og brauð eg vil gefa öndu þín ef þú kemur nú til mín. Kom til mín, kom til mín, kom, ó, þreytta sál til mín. (Þýtt af S. S.)

x

Trú

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Trú
https://timarit.is/publication/514

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.