Stjarnan - 01.01.1898, Side 7

Stjarnan - 01.01.1898, Side 7
Sumardagur fyrsti 20. apríl, (Harpa byrjar). Uppstigningardagur 11. maí. Fæðingardagur Yictoríu (Br. dr.) 24. maí. Ilvítasunnudagur 21. Maí. Trínitatis 28. maí. Fæðingardagur Jóns Sigurðssona 17. júní. Victoría Bretadrottning kom til ríkis 2U. júní. Sólstöður (lengstur dagur) 21. jíiní. Jónsmessa 24. júní, Þjóðminningarhátíð Canada 1. júlí. Þjóðminningarhátíð Bandaríkjanna 4. júlí. Þjóðminningarhátíð islendinga 2. ágúst. Iiöfuðdagur 29. ágúst. Vei-kamannahátíð (Laborday) 5. sept. Jafndægur (haust byrjar) 22. sept. 20 vikur af sumri (réttir byrja). 8. sept. Vetrardagur fyrsti 21. október. Fæðingardagur Prinsins af Wales 9. nóv. Sólstöður (skemnstur dagur) 21. des. JóladagUrinn 25. desember. OLDFIELD, /'M.S’ TKIGNA-UMBOÐSMA Ð UR, 433 MAIN ST. - - - - WINNIPEG. Lánar peninga, liofir borgarlóðir til sölu, og hús til leigu og sölu í öllum pörtum borgarinnar.

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.