Stjarnan - 01.01.1898, Page 7

Stjarnan - 01.01.1898, Page 7
Sumardagur fyrsti 20. apríl, (Harpa byrjar). Uppstigningardagur 11. maí. Fæðingardagur Yictoríu (Br. dr.) 24. maí. Ilvítasunnudagur 21. Maí. Trínitatis 28. maí. Fæðingardagur Jóns Sigurðssona 17. júní. Victoría Bretadrottning kom til ríkis 2U. júní. Sólstöður (lengstur dagur) 21. jíiní. Jónsmessa 24. júní, Þjóðminningarhátíð Canada 1. júlí. Þjóðminningarhátíð Bandaríkjanna 4. júlí. Þjóðminningarhátíð islendinga 2. ágúst. Iiöfuðdagur 29. ágúst. Vei-kamannahátíð (Laborday) 5. sept. Jafndægur (haust byrjar) 22. sept. 20 vikur af sumri (réttir byrja). 8. sept. Vetrardagur fyrsti 21. október. Fæðingardagur Prinsins af Wales 9. nóv. Sólstöður (skemnstur dagur) 21. des. JóladagUrinn 25. desember. OLDFIELD, /'M.S’ TKIGNA-UMBOÐSMA Ð UR, 433 MAIN ST. - - - - WINNIPEG. Lánar peninga, liofir borgarlóðir til sölu, og hús til leigu og sölu í öllum pörtum borgarinnar.

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.