Stjarnan - 01.01.1898, Blaðsíða 35

Stjarnan - 01.01.1898, Blaðsíða 35
BÚNAÐARMÁL. UM FUGLARÆKT. Fuglarækt er yðulega talin mjög svo þýð- ingarlítil og arðlítil atvinnugrein landbóndans, og opt álitin vera til meiri óþrifnaðar og leiðinda en nokkuð annað. Og að það sé opt meira til að geðjast kvennfólkinu, en til gagnsmuna fyrir heim- ilið, að menn hafi t. a. m. hænsni eða aðra alifugla. Og þess vegna er mjög sjaldgæft að menn geri sér reikningslega grein fyrir kostnaði og ávinning við alifuglarækt, sem þó er greinilega rangt, svo að því er fuglarækt snertir sem allar aðrar starfs- greinar landbúnaðarins. Til þess að sýna hvaða þýðing að alifugla- rækt getur haft sé hún viðunanlega stunduð, skulu hér fram sett fáeixx atriði rem dæmi: Eptir hagskýrslum Ohio-ríkis í Bandaríkjun. um, þá eru í því ríki um 200,000 bændaheimili. Til jafnaðar er talið að um 12 alifuglar séu á hverju einu heimili, sumum ineira sumum minna — eða samtals um 2,400,000 fuglar í ríkinu. Ef nú að 2 milliónir af þessari tölu eru hænur, og mun það láta nærri, og gefi hver ein hæna af sér að meðal- tali segjum að eins 60 egg til útsölu yfir sumarið eða varptímann, sem þó er of lág áætlun, þá gerir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.