Stjarnan - 01.01.1898, Page 38

Stjarnan - 01.01.1898, Page 38
-86— komist upp íi iag með að stunda þá atvinnugrein í verulega stórum stíl, vegna þess, að reynsla fyrir þvíað fuglar—þar með hænsni t- d.—þrífastverr í stórhópum, en í smáhópum, með því að fuglar eru svo viðkvæmir fyrir öllu ónæði og tilbreytingum. öðrum alidýrum fremur, og gera því bezt gagn, að þeir séu í smáhópum, og sem frjálsastir að unt er. Bezt er að hafa ekki fleiri en 50 fugla saman í einum hóp ef mögulegt er , en í þess stað að hafa hópana svo marga sem hægt er. Hver hópur fyrir sig þarf að hafa sem rúm- raest svæði umgirt (til að sveima um á daginn) að unt er, og bjart, hreinlegt og rúmgott hús, og sér- staka dimma klefa, eða kassa að verpa í.” Útdráttur úr '‘Tiib Complbtb Poultky Book”. -------;0:------ Eptirfylgjandi skýrsla sýnir reikningslega á- reiðanlegt dæmi, um það, hvernig hænsnarækt get- ur borgað sig hór í Winnipeg að því leyti er fóð- urtilkostnað og afurðir snertir ; og er þess þó að gæta að hún getur borgað sig langtum betur hvar sem er úti á landsbygðinni, þar sein landi'ýmið er nóg, húsaleiga engin til að borga, og einna helzt þó þar sem hægt er að framleiða fóðrið af heimilis- landinu sjálfu, ef menn ekki skortir nauðsynlega þekking til þessa starfa. Árið 1896 keypti maður nokkur hér í Win- nipeg 53 hænsni — þar af 48 hænur — þetta var

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.