Stjarnan - 01.01.1898, Síða 38

Stjarnan - 01.01.1898, Síða 38
-86— komist upp íi iag með að stunda þá atvinnugrein í verulega stórum stíl, vegna þess, að reynsla fyrir þvíað fuglar—þar með hænsni t- d.—þrífastverr í stórhópum, en í smáhópum, með því að fuglar eru svo viðkvæmir fyrir öllu ónæði og tilbreytingum. öðrum alidýrum fremur, og gera því bezt gagn, að þeir séu í smáhópum, og sem frjálsastir að unt er. Bezt er að hafa ekki fleiri en 50 fugla saman í einum hóp ef mögulegt er , en í þess stað að hafa hópana svo marga sem hægt er. Hver hópur fyrir sig þarf að hafa sem rúm- raest svæði umgirt (til að sveima um á daginn) að unt er, og bjart, hreinlegt og rúmgott hús, og sér- staka dimma klefa, eða kassa að verpa í.” Útdráttur úr '‘Tiib Complbtb Poultky Book”. -------;0:------ Eptirfylgjandi skýrsla sýnir reikningslega á- reiðanlegt dæmi, um það, hvernig hænsnarækt get- ur borgað sig hór í Winnipeg að því leyti er fóð- urtilkostnað og afurðir snertir ; og er þess þó að gæta að hún getur borgað sig langtum betur hvar sem er úti á landsbygðinni, þar sein landi'ýmið er nóg, húsaleiga engin til að borga, og einna helzt þó þar sem hægt er að framleiða fóðrið af heimilis- landinu sjálfu, ef menn ekki skortir nauðsynlega þekking til þessa starfa. Árið 1896 keypti maður nokkur hér í Win- nipeg 53 hænsni — þar af 48 hænur — þetta var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.