Stjarnan - 01.01.1898, Side 44

Stjarnan - 01.01.1898, Side 44
—42— hvort sem vill ofanjarðar, eður grafln í jörð að meira eður minna leyti, að eins að grundvöllurinn sé harður og þurr, og að botn og veggir sé lopthelt. Slík byrgi skyldu ávalt vera dýpri en hvað þau eru breið, og séu þau ’mjög stór þfi skal þeim deilt í fleiri hólf, og þá hvert eitt hólf fyllt í senn. Byrgi, sem er ]5 fet á breidd, 15 fetá lengd og 23 fet á dýpt, á að rúrna sem næst 100 tonn af fóðri, lieyi eða öðru (2,00,000 pund). Ef það er bygt sérstætt, ofanjarðar, utanhúss, þáætti að vera undir því sementaður grjótgrunnur. Það skyidi helzt vera á þeim stað þar sem er auðvelt og fljótlegt að gefa það gripum. —Gott að það sé ekki víðara ofan en neðan—Sé það byggt úr tímbri (sérstætt) þá þarf grindin öll að vera vel sterk, til þess að það þoli pressuna innan frá, sem er álitin að vera sem svarar 55 pundum á hvert ferh.fet í veggjum þess, miðað við þá stærð sem átt er við hér að framan. Undirlögin ættu að vera úr sverum trjám {t. d. 6x8 þuml.) og efri hringurinn (the plates) ætti að vera nálægt því eins efnismikill, ogeinkar áríðandi að hornin séu vel læst (bundin) eða nelgd saman, svo að þau gefl sig ekki undan þyngdinni. Staf- írnir ættu að vera að gildleika eftir hæð og breidd hússins. Fyrir 23. feta hæð og 15 feta br. ættu stafirnir að vera 2x10, með 22 þuml. millibili. Innan á staflna skal klætt með tvöföldum borðvið með tjörupappa á milli, þannig, að samskeytin á ytri og innri klæðningunni staudist livergi á.

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.