Skuggsjáin - 01.01.1916, Blaðsíða 5
3
tilsýndar og liggur nú þarna í makindum
á meltunni. Þá miðar ferðamaðurinn byss-
unni og kúlan þýtur hvínandi út úr lilaup-
inu, en krókódíllinn fleygir sér eins og ör-
skot út í vatnið. Heflr kúlan að vísu gert
honum ónæði en ekki megnað að komast
gegn um brynju hans. Veiðimaðurinn skýt-
ur á hann eitthvað 5—6 skotum með litl-
um eða engum árangri; hættir hann þávið
svo húið og hyggur samt á hefndir.
Nokkrum dögum siðar fær hann sér tvö
net afarsterk og þvergirðir með þeim lljót-
ið á Iveim stöðum með tilhjálp annara
manna. Er nú óvættinum ekki undan-
komu auðið. Þvi næst er slátrað geit og
hún höfð að agni, en í kvið hennar er lál-
inn ílaska full af sterku púðri og það sett
i samband við leiðsluþræði, sem ná upp á
bakkann og í rafmagnsvél, sem ferðamað-
urinn hefir þar til taks. Er nú agninu ýtt
gætilega út í vatnið og líður á æðilöngu,
að hinn tortrygni óvættur kæmi i ljósmál
cn loks sjá veiðimennirnir, er liggja í leyni,
móta fyrir skrokk hans rétt undir vatns-
lletinum og nálgast hann þetta nýja æti
með mestu varasemi. Bíða veiðimennirnir
fullir óþrej'ju eftir því, hvernig vélræði
þeirra muni hepnast, en þá er snögglega
kipt i þræðina og verður busl mildð í íljót-
inu, en svo kyrrir alt aftur. Ferðamaður-