Skuggsjáin - 01.01.1916, Síða 17

Skuggsjáin - 01.01.1916, Síða 17
15 um og leitað á honum. Kom það þá í ljósað* liann hafði stungið hinu rétta meni á sig. og að hitt, sem hann fékk gimsteinasalan- um, var eftirlíking ein. Það er annars uppáhaldsbragð gimsteina- þjófa að skifta dýrgripum fyrir eftirlíkingar og gela gimsteinasalarnir ekki varast það nema því að eins að þeir séu mjög aðgætn- ir. Þetta bragð er meðal annars ott leikið þannig, að prúðbúin kona með laglegt barn — oítast nær stúlkubarn — kemur akandi að búðinni, gengur inn og biður að sýna sér ýmsar legundir gimsteina. Barnið er nátlúr- lega forvitið, eins og krökkum er titt, en konan er að aftra því og siða það: »Neiv nei, lambið mitt, þú mátt ekki snerta á þessu! Frá með putanak Barnið er svo saldeysislegt, að gimsteina- salann grunar ekkert. Fer hann þá oft að hjala við það, en á meðan gefst konunni færi á að skifta um sleina. Stundum reyn- ir konan hka að leiða athygli kaupmanns- ins frá krakkanum og notar þá þetta efnis- barn tækifærið til hins sama. I3á er gamalt bragð eitt, sem ofl heppn- ast enn og er i því falið að klessa biki und- ir stigvélailjarnar. Maðurinn rekur hendina í hring eða eitthvað á búðarborðinu, það detlur á gólfið, en hann stígur ofan á það. Ef kaupmaður reiðist af því að finna ekkt

x

Skuggsjáin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuggsjáin
https://timarit.is/publication/517

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.