Skuggsjáin - 01.01.1916, Side 12

Skuggsjáin - 01.01.1916, Side 12
10 Ikrók og kring og vék sér því næst að hin- um unga listamanni, sem var sannfærður nm, að mynd sin væri framúrskarandi listaverk. »Hefir þú nú unnið einn að þessu, son- ur sæll?« spurði liann mjög alvarlega. »Ja, herra forstöðumaður«. »Aleinn ?« »Já, víssulega, herra forslöðumaður. I3ar liefir enginn annar komið nálægt«. »Jæja, þú getur orðið brúklegur leirhnoð- •ari með tímanum«. lítrýming ðværunnar. Hersveitirnar á Austurslöðvunum hafa 'verið illa haldnar af þvi, hversu höfuðlús og fatalús hefir sótl á þær. Hefir verið reynt að útrýma þessum óþverra með öllu móti vegna almenns hreinlætis og fjöldi meðala verið reyndur til þess að vinna hug á honum og ekki síður fyrir þá sök, að falalúsin að minsta kosti getur horið með sér næma sjúkdóma. IJað er tillölulega auðvelt að útrýma höf- uðlúsinni. Nægir til þess svo nefnt óværu- duft (Insektpúlver) ef því er dreift um hárið nokkrum sinnum.

x

Skuggsjáin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuggsjáin
https://timarit.is/publication/517

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.