Skuggsjáin - 01.01.1916, Blaðsíða 13

Skuggsjáin - 01.01.1916, Blaðsíða 13
11 Miklu lorveldara er að útrýma fata- lúsinni. Eru höfð til þess smyrsl, sem núið er um allan kroppinn en nærfötin , gegnvætt í steinolíublöndu og er þá Anisól látið saman við steinolíuna; ennfremur er stökt á menn og þeir núðir með ýmsum loftnæmum (eteriskum) olíum leystum upp í spritti, svo sem Evkalyptusolíu, Fínkul- olíu, Anísolíu og Negulolíu. En olíur þess- ar eru þess eðlis, að þær gufa mjög íljótt upp við líkamshitann og duga því ekki til lengdar. Fyrir því hefir austurriskur herlæknir einn, Grosz að nafni, fylt smápoka með lyfjablöndun einni, er hann nefnir Texan. r Sum harpeiskend efni gela varnað þvi, að olíurnar gufi upp. Þessi efni eru nú látin í Texanpokana ásamt olium þeim, sem drepa varginn. Þegar sá, sem lúsina hefir fengið, hefir verið liaðaður og því næst farið i hrein töt, þá eru hengdir áhann tveirTex- anpokar innanklæða, annar á hak og ann- ar á brjóst. Samkvæmt athugunum, sem gerðar hafa verið á fimm hundruð her- mönnum, nægir þetta til þess að vernda menn fyrir varginum, jafnvel þótt þeir hafi náltstað þar, sem aðrir hafa verið fyrir. Sé ekki hægt að hreinsa liörundið vel eða hafa fataskiíli, þá ganga fjórir eða fimm dagar til þess að útrýma lúsinni, en verkanir

x

Skuggsjáin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuggsjáin
https://timarit.is/publication/517

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.