Skuggsjáin - 01.01.1916, Síða 7

Skuggsjáin - 01.01.1916, Síða 7
5 armaður, bauð honum að hlusta á tónleik- inn »Don Juan«, þvi að slikt hafði hann aldrei heyrt. Þegar tónleikurinn var úti sagði tölvitringurinn þurlega: »Þetta er mjög fagurt, en hvað sannar það eigin- lega?« 3ndverjarnir og enska vojan. Enskur embættismaður einn, ungur að aldri, notaði sumarleyfi silt til veiðifarar í óbyggðum Malabarstrandarinnar. Tók hann þá skyndilega sótt inni í miðjum frum- skóginum og íluttu þarlendir fylgdarmenn hans liann til þorps nokkurs. Andaðist hann þar eftir stutta legu. Eftir jarðarförina báru þorpsbúar rnikinn kvíða fyrir svip hins fram- liðna og ráðguðust um, hversu þeir mættu afst5rra reiði hans, því að samkvæmt trúar- skoðunum sínum óltuðust þeir, að hann mundi birtast þeim og gera þeim einhverj- ar skráveifur eða ásækja þá. Töldu þeir þvi óhjávæmilegt, samkvæmt helgisiðum sinum, að færa þessari »ensku vofu« enskar fórnir til þess að blíðka hana. Það vóru rúmar 100 mílur vegar til næslu bygðar Norður- álfumanna, en þrátt fyrir það fóru þangað nokkrir þorpsbúar og keyptu þar 1 tlösku

x

Skuggsjáin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuggsjáin
https://timarit.is/publication/517

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.