Skuggsjá - 01.04.1917, Qupperneq 9

Skuggsjá - 01.04.1917, Qupperneq 9
S K U G G S .1 A anlegt, að kærleikurinn er hlindur”. ,,Nú guölastar fífiiö!” sögðu slátraranir. III. Yngismaðurinn og Götusóparinn. Nú skal eg segja ykkur sögu af yngis- manni, sem vildi út af lífinu kvongast. Ilann var mjög fátækur og umkomulaus, og p>ar að auki latur; og hann áræddi p>ví ekki, að hiðja sér efnaðrar stúlku. En ('ftir langa umhugsun fór hann loksinstil götusópara nokkurs, sem átti unga og hlóndega dóttur, og sagði við hann: ,,Eg elska dóttur pína af öllu hjarta, og vii f>ví hiðja |>ig, að sjá aurnur á mér, og gefa mér hana fyrir konu”. , ,Þetta er vissulega sorglegt!” sagði götusóparinn og horfði á yngismanninn hátt og lágt, f>ví hann var athugulf. ,,Ogaf hverju er |>að sorglegt?” sagði yngismaðurinn. ,,Af [>ví eg get ekki gefið f>ér dóttur mína, hversu feginn sem eg vildi”, sagði götusóparinn og setti á sig raunasvip, p>ví hann var töluverður leikari. ,,Og hvers vegna geturðuekki geíið niér dóttur f>ína?” sagði yngismaðurinn. ,,Vegna pess, að hún er [>egar fest ung- um og efnilegum manni, sem hún elskar af líli og sálu”, sagði götusóparinn og hallaði undir fiatt, f>ví hann hafði |>aðtil að vera dálítill undirhyggju-maður. ,,]Já verður ]>etta hani ininn”, sagði yngistnaðurinn. ,,I>að vona eg að ek ki verði ’ ’, sagði götu- sóparinn viðkvæmnislega, ]>ví hann hafði gott hjarta. Yngismaðurinn varpaði öndinni mæði- h*ga og lötraði heim til sín. En fám mánuðmn síðar fékk f>essi sarni yngismaður óvæntan arf, setn nammiljón döluin, eða meira. Og þegar götusóparinn frétti ]>að, leit- aði hann upp yngismanninn, og gaf sig á tal við hann ,,Elskurinn minn hezti! ” sagði götu- (>7 sóparinn, því hann var maður mjúkmáll og vel máli farinn; ,,þú koinst til mín fyrir nokkrum vikum, og baðst nfig um dóttur mína”. „Alveg rétt!” sagði hinn ungi auð- maður. ,,Og eg gaf þér það svar”, sagði götu- sóparinn, ,,að dóttir mín væri festungum og efnilegum manni, sem hún elskaði af 1 ííi og sálu ’ ’. ,,E>etta er hókstaflega rétt!”sagði hinn ungi maður. ,,En nú flyt eg þér þágleðifregn, minn elskulegi”, sagði götusóparinn, ,,að þessi ungi maður, sem dóttir mín hefir elskað, og elskar enn af lífi og sálu, er enginn annar en ]> ú”. ,,Og hvað meira?” sagði hinn ungi rík- ismaður. , ,Ekkert nema það, minn elskulegi til- vonandi tengdasonur”, sagði götusópar- inn, ,,að mig langar til að þiðgiftiðykk- ur strax! ” ,,0, þetta er hörmulegt!” sagði hinn ungi miljónaeigandi. ,,Og hvernig getur það verið hörmu- legt”, sagði götusóparinn, , ,þar sem eg gef fult samþykki mitt til |>essa ráða- hags?” ,,E>að er hörmulegt af þeirri ástæðu”, sagði hinn ungUmaður. ,,að eg er þegar kvæntur. — Því eins og [>ú getur lesið í morgunblaðinu, ]>á kvæntist eg í gær- kvöldi, oggekk að eiga einkadóttur hanka- stjórans hérna”. ,, t>á hefi eg þetta að segja”, sagði götu- sóparinn hlátt áfram, því hann var mað- ur, sem aldrei varð ráðafátt, ,,]>á hefi eg þetta að segja: að fyrir hönd dóttur minn- ar heimta eg af þér hundrað þúsund dali í skaðahætur, en að öðrum kosti höfðar hún mál á móti þér f.vrir trygðrof”. Að því mæltu kvaddi hann hinn unga auðmann mjög virðulega og hneigði sig djúpt, ]>ví liann gat líka verið prúðmann- legur, þcgar því var að skifta. Hinn ungi maður hneigði sig einnig

x

Skuggsjá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.