Skuggsjá - 01.04.1917, Síða 12
1'a‘tur eða undan jökluni, hafn allar satna
áfangastað. t>œr stefna allar til sævar.
Eru ]>ó inisjafnir vegir, er pær leggja leið
sína um. Enda ogsvipur [æirra harla ólík-
ur, liæði að hreinleik og í'egurð allri.
Heldur ekki minni hreytileiki á stærð og
afli. Eins er um Ungm.fél. E>ar eru tnörg
öflin og harla ólík. Ifæiin erumenn, sem
starfa á flestum sviðum [tjóðfélagsins, á
aldrinum 14—30ára (f>ó eru oft.bæði eldri
og yngri rnenn í fæint), svo sem: verka-
menn og heimasætur, kennarar og náms-
menn, bændur, prestar, húsfreyjur og
meyjar. Er vel Ijóst, að störf mega ekki
einhæf vera, til að félag, með svo gerólíku
lífsafli, geti [iritist. t>ví um framkvæmdir
eða framtíð félags stoðar lítið að ræða,
veiti |>að ekki meðlimum sínunt verk til
að vinna, er f>eir tinni starfsgleði í
að leysa af hendi Á )>etta ekki sízt heima
um svo víðtækan félagsskap, sem U..M.F.
í. eru nú [>egar, ogþarf [>ó að verða rniklu
víðtækari, |>. e aðnátilsem flestra æsku-
manna í ötlum hygðum landsins. Fyrir
]>au (U.M.F.Í.) er vitanlega liið fyrsta,
sem taka her tillit til, Iiver störf skuli
rækja, til að allir fái einhvert „verktil að
vinna’ ’.
Er ]>að oggrundvallaratriði undirfram-
tíð hvers félags.
Á [>ví hafa Ungm.fél. fest sjónir I>ess-
vegna eru störf fæirra mjög fjölbreytt. Eru
]>au bæði á andlegu og líkamlegu sviði, og
skulu hér talin nokkur:
A 1 |> ý ð u f r æ ð s 1 u hafa félögin unnið
að frá byrjun. Fundi |>eirra má telja til
hennar, f>ar eð |>eir auka viðkynningu,
víðsfni og [ækkingu félagsmanna. Eru
]>eir venjulega halðnir á mánaðarfresti til
sveita og rn. k. að vetri til, á vikufresti í
kaupstöðum. Á [>eini neða félagar um
fms málefni sín; einnig mörg velferðar-
niálpjóðarinnar. Þóekki uin deilursjórn-
málaflokkanna. Veita félögin engnm sér-
stökum stjórnmálaflokki fylgi sitt.— Um-
neðuefni félaga eru svo inörg að ]>au verða
ekki talin hér. Upplestur er og stundum
á l'undurn f>eirra og fyrirlestrar fluttir;
einnig söngur o H.
En félögin hafa einnig frá byrjun kost-
að fyrirlesara, er ferðast hafa um og flutt
fyrirlestra, bæði fyrir ]>au og utanfélags-
menn. Er ]>að merki um vilja félaganna
til stuðnings góðu málefni, ]>ví lítið fé hafa
f>au handa millum, ogeinskisstyrks notið
til ]>essa starfs En ]>etta vinsælt og fyrir-
lestrar vel sóttir. Telja menn ekki eft-ir sér
aðfaranokkrar bæjarleiðir, kannskeí mis-
jöfnu veðri,séágóðan fyrirlesara að hl/ða.
fil að fræða og skemta almenningi er
]>að, að /ms Ungm.fél. hafa komið sér
upp dálitlum bókasöfnum Munu f>egar
nokkur hundruð bindi í sumuin. Hafafé-
liigin algerlega kornið peim upp á sinn
kostnað. En aðgang að f>eim hafa allir,
gegn örlitlu gjaldi.
AIf>yðufræðslan er þarftverk — of Ijúft,
f>ar sem menn vilja fraiðast, eins og al-
]>/ðan á Fróni.
M óðurmál ið leggja Ungm.fél. rækt
við eftir fremsta megni. Vanda f>að í ræðu
og í'iti. — Riti, |>. e.: mörg félög gefa út
handritað blað og ræða p>ar /ms málefni
sín. Aðalgildi ]>ess er |>ó að menn ]>rosk-
ast í ritleikni.
Blað gefur samband U. M. F. í. út á
prenti. Fjallar j>að um málefni féJaganna.
Raunar er ]>að |>annig úr garði, að allir
landsmenn hafa ]>ess fylstu not. Er nafn
]>ess „Skinfaxi". Mun ]>að lítið keypt hér
vestra. Er ]>ó vel ]>ess vert. Blaðið yfir
liöfuð ágætt. Helir enda fengið góð rneð-
mæli frá ekki ómerkari mönnum enCIuð-
inundunum prern, Björnssyni, Hannes-
s.i'iii og Finnbogasyni. En fréttablað er
|>að ekki. Og vitanlega er ]>að að öllu leyti
sniðið eftir f>örfum íslendinga á Fróni.
| FramhaldJ
j*
Segðu aldrei illt um aðra menn, ef ]>ú
veist ekki að ]>að sé satt;—og vitir ]>ú að
]>að sé satt, ]>á spurðu fyrst sjálfan ]>ig,
hvtrsvegiui ]>ú viljir segja ]>að.