Skuggsjá - 01.04.1917, Page 14

Skuggsjá - 01.04.1917, Page 14
li S K U 6 G S .J A ,,Bellows aftnr að tala! Ekki ber á öðru. Eitthvað að jagast um rafmagns- mæliriíin. Hvérju megin ertu Bellows?” Hann fór alt í einu að færa sig nær mér og reikaði út á hliðarnar. , ,t>að merst sundur eins og smér, þetta ólukkans dót’ ’, sagði hann. Svo gekk hann beint á bekk- inn og hrökklaðist aftur á bak. ,,Ekki var þetta svo linkulegt og líkt sméri!” sagði hann og riðaði til. Mér fór ekki að verða um sel. ,.David- son!” sagði eg. ,,Hvað í veröldinni geng- ur að Jjér?' ’ Hann horfði alt í kringum sig. ,,Eg ga»ti lagt eið út á að |>ott.a var Bellows. Hversvegna læturðu ekki sjá ]>ig eins og maður, Bellows?” Eg þóttist nú sjá að liann hlyti að hafa orðið blindur alt, í einu. Eggekk meðfram l>orðinu og greip í handlegginn á ltonum. Aldrei á a-li minni hefi eg séð manni verða eins l>ylt við. Hann stökk frá mér, snérist við og bjóst til varnar. Andlitið var afinyndað af skelfingu. ,,Guð minn góður!” æpti hann. ,,Hvað var ]>etta?” ,,Dað er eg—Bellows. Árans vitleysa er í ]jér, Davidson! ’ ’ lTm leið og eg sagði ]>etta stökk liann fram og sta.rði beint í gegnummig. Oðru vísi get eg ekki lyst ]>ví. Svo fór hann að tala, ekkiviðmig, heldur sjálían sig: ,,()g petta ber til hérna um hábjartan daginn á auðri ströndinni! Og enginn felustaður nokkurs staðar”. llann horfði æðislega kringum sig ,,Hér er ]>að Nú er eg far- inn”. Ilann snéri sér skyndilega við og rann af augum á, stóra rafmagnssegulinn, af svo miklu afii að öxlin og kjálkabein.ið marðist hroðalega, eins og síðar kom bezt í ljós. Hann hrökk aftur á hak við áfallið og hljóðaði upp yfir sig með hálfgerðum grátstaf í kverkunum: ,,Guð minn góður, hvað hefir.mér viljað t.il?” Hann hélt hægri hendinni um öxlina, sem hann hafði rekið á og stóð [>arna náfölur af ótta og skalf eins og lirísla. pegar hér var komið var mér í meira Jagi orðið órótt og farið að lítast alvarlega illa á blikuna. ,,Davidson”, sagði eg, , ,vertu ekki liræddur”. Hann hrökk saman er liann heyrði mál- róin minn, en ]>ó ekki eins afskaplega og áður. Eg endurtók sömu orðin aftur með eins skyrum og föstum málrómi og mér var unt. „Bellows”, mælti hann, , ,er þetta ]>ú?” „Geturðu ekkiséð að þaðereg?” Hann hló. ,,Eg get ekki einu sinni séð sjálfan mig Hvar í fjandanum erum við?” ,,Hérna, í efnarannsóknastofunni”, sagði eg. , ,Efnarannsóknastofunni! ” sagði hann vandræðalegur og greip hendinni um ennið. ,,Eg var í efnárannsóknastof- unni [>angað til ]>etta leyftur kom. En ]>að má hengja mig ef eg er [>ar nú — Uvaða skip er þetla?” „Daðer ekkert skip hér. Reyndn nú að taka sönsum, laxsmaður”. ,,Ekkert skip!” át hatin eftir mér og syndist svo verða annars hugar. ,,Eg byst Jielzt við að við séum báðir dauðir”, sagði liann seinlega ,,En ]>að ánalegasta er, að mér finst eg vera ílíkamanum enn |>á. Jíg byst við maður átti sig ekki á]>ví, svona undir eins. I>að hefir víst slegið eldingu ofan í húsið, hfigsa eg Bysna snögg um- skifti, BelJows. Ila?” ,,Vertu ekki með ]>essa vitleysu. I>ú ert bráðlifandi l>ú ert að Hónskast hérna á efnarannsóknastofunni og nybúinn að brjóta nyjan rafmagnsmælir. Jíg öfunda þig ekkert þegar Boyee kemur”. IJann snéri sér frá mér og fór að horfa á upp- drátt sem var á veggnum. ,.Eg hlyt að vera heyrnarlaus”, madti Jiann. ,,I>eir voru að skjóta úr byssu. Jíg sá reykjar- gusuna, en eg heyrði aidrei neinn livell- inn”. Eg lsigði aftur hönd mína á handlegg honum, og í þetta skiftið hrá honum minna. ,,l>að \ irðist sem við höfum ein hverskonar ósynilega líkami Hamingjan sanna! J>að kemur reyndar bátur þarna fyrir höfðann! J>etta er ]>á Jiysna líkt

x

Skuggsjá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.