Skuggsjá - 01.04.1917, Page 16

Skuggsjá - 01.04.1917, Page 16
S K U G G S .1 A 74 stjóri Löghergs t. d. telur bókinenta-snið ií ,,Bita“-dálkum blaðs síns, |>á léggjum við ólíka merkingu í hugtakið bókmentir. Smávegis. * Oskar II. Svíakonungur heimsótti eitt sinn barnaskóla í smában og átti tal við börnin, sem voru glöð í bragði ogsvöruðu konungi ófeinhn, ]>eim spurningum er hann lagði f.vrir [>au. Meðal annars spurði konungur l)örnin, hvort |>au gætu nefnt nokkurn af merkustu konungum Svíþjóð- ar, og svöruðu börnin strax einum rómi K a r 1 XII., G usta v V a s a og G u s t - avAdolf En einn drengjanna, sem kennarinn hafði hvíslað einhverju að, syndist liafa löngun til að segja eitthvað, svo konungur ávarpar hannogspyr, hvort hann tnuni ekki eftir Heirum. svarar drengurinn, ..Oskarll ,,Hvað mikilfenglegt hefir hann gjört? spurði konungur. Dengurinn varð niðurlúturog ]>agði um stund, ]>ar til hann-stamaði út: ,,Egveit ]>að ekki“. ,,Láttu ]>að ekki hryggja ]>ig, litli vinnr minn“, sagði konungur, ,,{>ví eg vcit |>að ekki heldur* ‘.—Hjemmet. II i n r i k: , .Pabbi, bver var TTamlet?“ P a ð i r i n n: ,, II vað! Eg befi kostað ]>ig í skóla jnörg ár, eri samt sem áður veist f>ú ekkj hver Hamlet var, ]>ú mættir skammast bín! En sæktu Biblíuna, svo eg geti fundið [>að og lesið fyrir [>ig“. A. : , ,Nú skait ]>ú heyra góða sögu Eg trúi ]>ví ekki, að |>ú hafir beyrt migsegja liana fyr“. B. : Er ]>að áreiðanlega góð saga?“ A : , ,Já, |>að máttu reiða ]>ig á“. B.: ,,Nú jæja, ]>á hefir ]>ú aldrei srgt mér liana fyr“. H ú n: ,,Dað er enganveginn hrósvert af ]>ér, að hafa ekki skrifað mér eitt éin- asta bréf, meðan eg var í ferðalaginu“. Hann: ,, En góða, eg vissi ekki unaná- skriftina til [>ín“. Hún: ,,t>á befðir ]>ú einmitt átt að skrifa, og spyrja mig um hana“. Hin merkilegasta járnbrautarlest í ver- öldinni, mun eflaust vera í ChileíSuður- Ameríku, sem járnbrautar-verkamenn nota til að komast í vinnuna á morgnana og heim á kvöldin. Þar eru nefnil. stöð- ugir og ]>éttir vindar, vissa tíma úr deg- inum, svo járnbrautarmenn hafa fundið upp að nota smávagna með seglum, og geta á ]>ann liátt ferðast fljótt, ódyrt, og ]>ægilega, að heiman og heim. Kvasðið ,. Hermaðurinn í valnum“, átti að birtast í fyrsta hefti Skuggsjár, en fyrir sérstakar ástaiður varð ]>að ekki. A ]>ví er höfundurinn beðinn velvirðingar. Nokkrar villur hafa siæðstinn í ritgerð br Jóns Jónssonar frá Sleðbrjót: Endur- uiinningar um Þorst. Erl.. og eru ]>essar hel/.tar: A bls. 42 síðari dálki niðarlega stendur: ,,Eg lield [>ú skiljir |>á hvað kvieðiðerbiturt" ; en á að vera:--, .livers- vegna kvæðið er svo biturt — Á bls 13 ofarlega í fyrra dálki, hefir fallið úr áeftir orðunnm, ..eg dáist að Hallgrími, og ber lotningu fyrirhonuin' , [>essi orð: ,,]>ó eg haíi ekki ]>á t rú sem hann hafði“ —Á bls. 45 niðarlega í síðari dálki stendur , .sveltr' ‘ fvrir . ,svelta“. SKUGGSJÁ Árgangurinn 81.00, borgist fyrirfram. Ritstjóri: ASGEIR I. BL.ÖNDAHL Ráðsmaf5ur: S. S. BERGMANN Áritun ritstj.: l’. ö. Rox 135 Áritun: Skuggsjá, P. O. Box 52, Wynya rd, Saskatchewan. Prentarar: The Wynyard Advance, Wynyard, Saskatchewan.

x

Skuggsjá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.