Sumarblaðið - 17.06.1917, Blaðsíða 7

Sumarblaðið - 17.06.1917, Blaðsíða 7
JiUir i íeiA C?. S. & 17. júní 1917. % $ Hátiðin hefst með hljóðfæraslætti á Austurvelli kl. 2 síðd. KJ. 2.ao síðd. hefst tkuiðganga með skreytt Víkingaskip i faraibroddi (ætlast er til að sem flestir hafi ísl. fána með). Haldið verður Templarasund, Vonarstræti, Suðurgötu. Staðnæmst íyrir framan leiði fóns Sigurðssonar (Ath, Enginn má fara inn i kiikjugarðinn aðrir en stafnbíar Víkingaskipsins, sem leggja kranzinn á leiðið). Rœða: Herra bæjarfógeti Sigurður Eggerz. Spilað: O guð vors lands. . . f ? Ki, ^ siðd. lagt af stað út á íþróttavöll. Kl. 3siðd.: Ræða: Herra landlæknir Guðm. Björnson. Sungið: Ó fögur er vor fósturjörð. . . Ræða: Herra a'þingismaður Ben. Sveinsson býður skáld'.ð S’ephan G. Stephansson velkominn. Ræða: ? Sungið og ípilað. Kl. 41/4: Leikfimi; íþróttafé'ag Reykjav'kur. I KL 5: Jfl. glima: Góðkunnir glímumenn. KL 5 80: Kapphl up: 1000 stikur. KJ, 5^/a: Knattspyrna: Knattspyrnu'élag Reykjavíkur — — Fram. Kl. ó1/^—12: Dans á pallinum. Hljóðfærasv. »Harpa« undir stjórn R. Glslasonar aðstoðar allan daginn. flringekjan og rólur fyrir fullorðna og börn til afnota á vellinum frá kl. 2—12 siðd. — mjög ódýrt.------------------Veitingar í etórum stil. BÓg.m. hosía að aííri fjdiiðinni fyrir fuííorðna 0,50 — — - — — — börn 0,15 Ath. Kaupið aðgöngnmiða áður en þér farið á völlinn til að flýta fyrir afgreiðslu vjð inngaqginn, og hafið smápeninga með. Sí/ðrnin. Ttííi r i íeik

x

Sumarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumarblaðið
https://timarit.is/publication/535

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.