Sumarblaðið - 17.06.1917, Blaðsíða 13
SUMARBLAÐIÐ
drifnir. En allir voru þeir hrifnir yfir
ferðinni, þótt erfið væri.
Af fjöllunuin í grend við Reykjavík
er Hengillinn einna bezt fallinn, ef
menn ætla að skemta sér um helgar.
Má hæglega komast fram og aftur frá
laugardagskvöldi til sunnudagskvölds.
Það borgast hverjum ómakið, sem legg-
ur það á sig, því að auk þess sem út-
sýnið er ljómandi fagurt, er sjálfur
Hengillinn svo margbreytilegur og fall-
egur, að það eitt er nóg til þess að
borga fyrirhöfnina. — — —
Myndir frá Hengilförinni verða til
sýnis" í glugga ísafoldar í dag, 17. júní."
X.
„Sportsfélag Reykjavikur".
Ekki verður oss íslendingum brugðið
um það, að vér séum eigi félagslyndir
menn og félagsfúsir. Ekki heyrum vér
fyr nefndan nýjan félagsskap, en vér
þjótum upp til handa og fóta til að taka
þátt í honum, ef það að eins er nefnt
við OS8 með einu orði. Afleiðingin af
þessu hefir eðlilega orðið sú, að hér á
landi heíir að undanförnu verið og cr enn
stofnaður mesti aragrúi af félögum í
öllum mögulegum og stundum jafnvel
ómögulegum tilgangi, og margir eru þeir,
minsta kosti hér í höfuðstaðnum, sem
litla hugmynd hafa um það, i hve mörg-
um félögum þeir eru meðlimir. Þeir
telja á fingrum sér, en ein umferð á
fingrunum nægir hvergi nærri. Er því
sízt að furða, þó að slíkir menn vinni
ekki af kappi fyrir óll þau félög, sem
þeim ber skylda til að sinna samkvæmt
félagslögum, verða þá suni þeirra eðli-
lega út undan, enda cr það kunnugra
en frá þurfi að segja, að félóg eru hér
oft engu síður fijót að lognast út af en
að fæðast, þó að fá hafi að likindum
orðið skammlífari en félag það, sem hér
er gert að umtalsefni, sumparfc til þess
að sýna og sanna, hve snögglega fé-
lagsskapur getur hér myndast og horfið,
sumpart mönnum til viðvörunar, að flana
ekki út í að stofnsetja nýjan félagsskap
án þess að nokkur trygging sé fyrir
hendi um þroskunarmöguleika.
»Sportsfélag Rvíkur« var stofnað
þriðjudaginn 17. marz 1896 kl. 8V2 öíð-
degis í Good-Templarahúsinu, samkvæmt
fundarboði útgefnu sama dag, er
getur þess, að hið væntanlega félag eigi
að »stunda mcðal annars knattleiki,
þreyta róðra og hraðgöngur m. fl.«. A
fundinum mættu 17 bæjarbúar, »er allir
tjáðu sig fúsa til að taka þátt í slíkri
félagsstofnun«. Ekki stóð ;i því fremur
en vant er. Stjórn var kosin á fund-
inum og lög félagsins samþykt. Undir-
búningur hafði verið góður. Samkvæmt
1. gr. laganna var fyrirætlun félagsins:
»að glæða áhuga á líkamlcgum íþróttum
og aflraunum, fyrst og fremst með þvi,
að lata menn temja sér reglubundna
íþróttaleiki undir berum himni, veita
tilsögn í þeim og stjórna þcim«. Á
þessum stofnfundi voru ennfremur
kosnir endurskoðendur og lcsið upp bréf
til bæjarstjórnar um að mcga nota
norðurreiti Austurvallur ti'l íþróttalcgra
leikja félagsins. Það leyfi var vcitt með
bréfi bæjarfógeta, dags. 20. s. mán. 18.
marz, daginn eftir stofnfundinn, kom
nýkosin stjórn hins nýstofnaða félags
saman og skifti mcð scr verkum. Því
næst var tckið fyrir að safna mönnum
í félagið til þcss að eíla það og styrkja.
Gekk sú söfnun svo grciðlega, að á 1—2
dögum voru félagsmenn orðnir 90 og af
þeim 13 æfimeðlimir, er guldu 10 kr.
hver í félagssjóð. Tillag annara var
2 kr.
Það kom nú lijótt í Ijós, að þessir 2
fcngnu reitir Austurvallar voru alls-
endis ónógur leikvöllur fyrir félagið og