Sumarblaðið - 17.06.1917, Blaðsíða 16

Sumarblaðið - 17.06.1917, Blaðsíða 16
í Kaupangi fæst meöal annars: Skófatnaður, Súkkulaði, Ostar, Smjörlíki o. m. fl. gagnlegt og nauðsynlegt. Páll H.Gislason Járnvörudeild Jes Zimsens hefir nú fengið afarmikið úrval af allikonar búsáhöldum svo sem: Emaileraða p.otta á prímusa og olíuvélar, margar stærðir, og allskonar aðrar emaileraðar vörur: Pönnur, Olíuvélar, Gasvélar, Blikkbrúsa, Mjólkurbrúsa, Katla, Könnur. Ennfremur allskonar Skóflur, Luktir og Luktarglos, Þvottabretti úr tré og gleri, Bollabakka, Hnífapör, Fiskbursta, Skógarn, Peningakassa o. m.fi. Befra ftjrir fólh að fyafa fjraðan á, dður alt er úfseif, Prímusar á leiðinni.

x

Sumarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumarblaðið
https://timarit.is/publication/535

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.