Varðeldar - 01.01.1930, Blaðsíða 9
VARÐELDAR
7
YfinnaSur íslenskra skáta,
skátaliöfðinginn Axel Tulinius.
Úr heimi skáta.
Hundrað þúsund krónur. Danskur
kaupsýslumaður, Collerup Jörgensen að
nafni, sem ljest í fyrra, arfleiddi drengja-
deild skátafjelagsins í Kaupmannahöfn,
að öllum eignum sínum. Eignir þessar
voru um hundrað þúsund krónur danskar.
I erfðaskrá sinni kemst hann svo að orði,
að líf sitt mundi hafa orðið ólíkt giftu-
drýgra, ef hann í æslcu hefði fengið að
leggja stund á skátaíþróttir.
Skátar á Suðurhafseyjum. Á eynni
Badu er nýstofnaður skátaflokkur. Þeir
klæðast hrúnum skyrtum og rauðum hux-
um og vekja á sjer mjög mikla eftirtekt,
því að alment ganga menn naktir þarna
á eyjunum. Hjer hjá oss fækka menn
klæðum sínum þá er þeir gerast skátar.
Þar er það alveg öfugt.
Frá Persalandi. Rikiserfinginn í Persa-
landi liefir látið kjósa sig skátahöfð-
ingja þar í landi. Konungurinn ljet svo
um mælt í ávarpi til skáta, að skátafje-
lögin væru besta æskulýðslireyfingin, er
liann þekti.
Englandbanki. Bankamenn við Eng-
landsbanka stofnuðu í fyrra skátadeild.
Enska blaðið „Financial News“ segir frá
þessu og hvetur mjög aðrar samskonai'
og svipaðar stofnanir til að taka sjer þetta
til fyrirmyndar.
Jeg er skáti. Auðugur Amerikunxaður
hafði vilst í London. Hann vjek sjer að
litlum dreng á götunni og spurði hann til
vegar. Drcngurinn lciðbeindi honum, og í
þakklætisskyni rjetti Ameríkumaðurinn
gullpening að honurn, en drengurinn vildi
ckki þyggja. „Jeg er skáti“, mælti hann
og gekk leiðar sinnar.
Ameríkumaðurinn undraðist þetta, og
fór nú að kynna sjer livað skátar væru
eiginlega. Hann varð svo hrifinn af skáta-
lireyfingunni að hann ásetti sjer að stofna
skátadeild i Ameríku og gerði það, en nú
eru meira en miljón skátar i Bandarikj-
unurn.
Mörgum árum seinna sendu amerískir
skátar fjelögum sínum í Englandi mjög
fagra myndastyttu að gjöf. Á hana er
leti’að: Til óþekta skátans, sem með skáta-
greiða sinum flutti hreyfinguna til Ame-
Al' stað burt í fjarlægð