Varðeldar - 01.01.1930, Blaðsíða 16

Varðeldar - 01.01.1930, Blaðsíða 16
14 VARÐELDAR Frá skátafjelögunum. Einherjar. Skátafjelagið Einherjar á lsafirði er stofnað þann 29. febr. 1928 af þeini skáta- foringjunum Hinrik Ágústssyni og Leifi Guðmundssyni. Það telur 30 virka fjelaga. En margir góðir borgarar á ísafirði Iiafa gerst styrktarfjelagar. Þótt Einherjar sjeu nú með nokkra skuldahagga á herðum sjer, vegna þessar- ar byggingar, j)á bera J)eir þá með glöðu geði, og hyggja gott til framtíðarinnar, enda er áliugi þeirra óskertur, en ])að er fyrir mestu. 1 fyrra sumar rjeðist f jelagið í ])að slór- ræði, að byggja sjcr skála inn í svonefnd- um Tungudal, sem liggur fram af Skut- ulsfirði. Kostaði skáli þessi yfir 2 þúsund krónur, og er þó ekki fullgerður enn. Nokkrir velunnarar skátalireyfingarinnar liafa styrkt Einlierja til bygginarinnar með fjegjöfum. Þannig sendi maður nokkur ónefndur, scm búsettur er í Reykjavik, 500 krónur, og nokkrir menn lijer gáfu 50—100 krónur liver. öllum þessum mönnum kunna Einherjar hinar bestu þakkir. Og enn barst þeim gjöf nú um jólin i vetur. Var ]>að enskur arinn, er sjóskátarnir í Leith (,Leith Sea Scouts1) sendu þeim. Er arinn þessi ljómandi fallegur, og verður mjög til prýðis í skál- anum. Sumarið 1928 gengu Einherjar á Glámu. Er það löng leið og erfið, enda sjaldfarin. Veður var hið hlíðasta, og naut því vel hins tignarlega útsýnis Vest- fjarðahálendisins. Al’ Glámu sýndust hin- ir mörgu firðir eins og gil með ám í miðju, en auk ])ess sá þaðan norður og austur yfir Húhaflóa og suður yfir Breiða- fjörð. Myndin sýnir útsýni vfir Dýrafjörð. Andvarar. Svo nefnist skátafjelagið á Sauðárkrók. Það var slofnað í fyrra vetur af skátafor- ingjanum Sigurði Ágústssyni, að Rcykjar- hóli í Skagafirði. Andvarar eru duglegir drengir. S. 1. sumar gengu þeir á Tinda- stól, undir stjórn foringja sins Kristjáns Magnússonar. Þá fæddist þetta erindi:

x

Varðeldar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Varðeldar
https://timarit.is/publication/539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.