Varðeldar - 01.01.1930, Blaðsíða 13

Varðeldar - 01.01.1930, Blaðsíða 13
VARÐELDAR 11 og hve vesall og' lítill hann er. Birkir: Vegna foringjans reynslu í raunura, vegna rannnefldu loppanna hans, skal hans lögum með hollustu hlýða, bæði á lieiðum og skógum vors lands. Öll hans hoðorð skal bera til sigurs, mun það bróðir, er mætir þjer strið, jafnt þau byrja og enda á þcim orðum, sem eru’ æðst.... Allir Ylfingar: .... Þú án takmarka hlýð, (Allir ylfingarnir mynda hring og dansa Bangsadansinn). Lútum lögunum! Lútum lögunum! Bangsi: „Sá, sem lög okkar heldur mun lifa, sá, sem lög okkar brýtur — hann deyr, Grámann: „Vegna flokks þíns mun enginn þjer ögra, þó að einn sjertu veikur sem reyr. Bangsi: Nú skal duglega þvo sig um stund. (allir láta sem þeir sötri). Nú skal duglega þvo sig um sund. (allir sléikja sig). Munið, dýrin í dimmunni veiða. (allir láta, sem þeir læðist að bráð). Þegar dagar skal taka sjer blund. (Allir hringa sig saman og sofna). Oft kæmi það sjer vel á skátaæfingum, að geta afjiiljað eitthvert liornið, svo að það myndaði annað herbergi. Til þess er hlíf eins og þessi, mjög hentug. Er þá og sjálf- sagt að hafa hana til prýðis jafn framt, og sýnir myndin hvernig það má ske. Til fjalla. í flestum bygðum er fult af tröllum, en orka og hreysti á eyðifjöllum. Þó að þú liafir ei hest lil reiðar, er fjarlægðin brosir og blána heiðar. Ef fætur hefur þú lieila báða, þá lát liina ólgandi útþrá ráða. Af liáum fjöllum er lieimur víður, og himininn hrosir þjer blár og fríður. Böðvar frá Hnifsdal.

x

Varðeldar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Varðeldar
https://timarit.is/publication/539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.