Reykjavíkur vasakver - 01.01.1909, Blaðsíða 4

Reykjavíkur vasakver - 01.01.1909, Blaðsíða 4
Hvar — Hvcnœr ? Alþýðulestrarfjelag- Reykjavíkur (Bókavörð- ur: Sighvatur Árnason, DLrrn.). Opin lestrarstofa í Pósthússtræti 14 alla virka daga kl. 5—8 síðd. Aug'nlækning’ ókeypis á læknaskólanum Þing- holtsstræti 25, 5. og 19. jamiar kl. 2—3 síðd. (Augnlæknir: Björn Olafsson). JBaðliúsið í Kirkjustræti er opið virka daga kl. 8—8 nema ó laugardögum kl. 8 árd.— 11 síðd. (Baðvörður: Guðm. Jónsson). Biskupsskrifstofau i Laufási opin kl. 9V9—2 (Biskup: Þórhallur Bjarnarson, R. af D ). Borgai'stjúraskrifstofan í Yeltusundi 1 opin kl. 10—3 (Borgarstjóri: Páll Einarsson cand. jur.).

x

Reykjavíkur vasakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavíkur vasakver
https://timarit.is/publication/546

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.