Reykjavíkur vasakver - 01.01.1909, Blaðsíða 19

Reykjavíkur vasakver - 01.01.1909, Blaðsíða 19
Hversvegna eiga menn að læra esperantó? Vegua þess, að það kostar mjög litla fyrir- höfn, því að esp. er auðveldast allra mála að lœra, niálfræðin afarlitil, tiltölulega fá orð að læra og niálið skrifað alveg eftir framburði. Vegna þess, að esp. er eina tungumálið, sem likur eru til að takist bráðlega að gera að alþjóðlegu hjálparmáli, er allir læri auk móðurmálsins. Vegna þess, að esperantó hefir þegar náð mikilli útbreiðslu og menn geta ineð því, að læra það, á auðveldastan og léttastan hátt komizt í brjefaskifti við menn í öllum lönd- Um. Vegna þess, að á esperantó eru að mynd- ast bókmentir og ýms bin merkustu ritverk heiinsins hafa þegar verið þýdd á það. Ný kenslubók í bókav. Guðm. Gaiualíclssonar. Félagsprentsmiðjun — 1909.

x

Reykjavíkur vasakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavíkur vasakver
https://timarit.is/publication/546

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.