Reykjavíkur vasakver - 01.01.1909, Qupperneq 19

Reykjavíkur vasakver - 01.01.1909, Qupperneq 19
Hversvegna eiga menn að læra esperantó? Vegua þess, að það kostar mjög litla fyrir- höfn, því að esp. er auðveldast allra mála að lœra, niálfræðin afarlitil, tiltölulega fá orð að læra og niálið skrifað alveg eftir framburði. Vegna þess, að esp. er eina tungumálið, sem likur eru til að takist bráðlega að gera að alþjóðlegu hjálparmáli, er allir læri auk móðurmálsins. Vegna þess, að esperantó hefir þegar náð mikilli útbreiðslu og menn geta ineð því, að læra það, á auðveldastan og léttastan hátt komizt í brjefaskifti við menn í öllum lönd- Um. Vegna þess, að á esperantó eru að mynd- ast bókmentir og ýms bin merkustu ritverk heiinsins hafa þegar verið þýdd á það. Ný kenslubók í bókav. Guðm. Gaiualíclssonar. Félagsprentsmiðjun — 1909.

x

Reykjavíkur vasakver

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavíkur vasakver
https://timarit.is/publication/546

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.