Reykjavíkur vasakver - 01.01.1909, Blaðsíða 7

Reykjavíkur vasakver - 01.01.1909, Blaðsíða 7
5 10 áid., frá Iíeykjavik kl. 4 síðd. hvern mánu- dag, miðvikudag og laugardag. Hjeraðslæknir Guðm. Ilannesson Bröttu- götu 6 er heima kl 2 — 3. Hjúkrunarkorur fást hjá Hjúkrunarfjelagi Rejkjavíkur (Formaður: sjera Jón Ilelija- son, lector, Tjarnargötu 26) ýmist án endur- gjalds, eða fyrir litla þóknun. Eins hjá Hjélpræðishernurn (Formaður: II. Hansen) Kirkjustræti 2. aljgörlega endurgjaldslaust. Iloldsveikriispitalinn í Laugarnesi opinn fyr- ir sjúkravitjendur ki 2—Sl/2 (Læknir: Sœ- mundur Bjarnhjeðinsson'. e|s Ingóifur Afgreiðsla Austurstræti 1 opin virka daga kl. 8—8 (Afgreiðslumaður: Nico- lai Bjarnason, kaupm.) Fartími: kl. 8 árd. tslands ljanki i Austurstræti opinn kl. 11 — 2 /2 og 5'/2—7 (Bankastjórar: Emil Schou R. af Dbr. og Sighvatur Bjarnason just- itsráð). Landakotskirkja. Hvern sunnudag rnessað kl. 9 árd., prjedikað kl. 6 síðd. (Prestar: M. Meulenberg og J. Y. Servas).

x

Reykjavíkur vasakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavíkur vasakver
https://timarit.is/publication/546

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.