Reykjavíkur vasakver - 01.01.1909, Blaðsíða 10

Reykjavíkur vasakver - 01.01.1909, Blaðsíða 10
8 Söfnuuai'sjóður tslauds i Lækjargötu 10 op- inn næsta sinni 1 febrúar (Formaður: Ei- rikur Briem K. af Dbr ). Söluturuinn á Lækjartorgi opinn kl. 8 órd,— 10 síðd. Símasamband, blaðaburður, upp- festingar auglýsinga ofl. Talsími bæjarins í pósthúsinu eropinnvirka daga kl 8 árd til 10 síðd. Sunnudaga kk 8 árd.—7 síðd. Tannlækning ókeypis í Pósthússtræti 14. 4. og 18. jan. kl. 11 — 1 (Tannlæknir: Vilh. Bernhöft cand. med. & chir.). Tborefjelags afgreiðsla, Hafnarstræti 16 op- in kl. 8 — 2 og 4—8 virka daga (Afgreiðslu- maður: Sigurður Guðmundsson). Thorvaldsensbasar Austurstræti 4 opinn kl. 9-8.

x

Reykjavíkur vasakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavíkur vasakver
https://timarit.is/publication/546

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.