Reykjavíkur vasakver - 01.01.1909, Blaðsíða 5

Reykjavíkur vasakver - 01.01.1909, Blaðsíða 5
3 líúnaðarfjelag' íslands. Skrifstofa í Lækjar- götu 14 opin alla virka daga kl. 12—3 (Formaður fjelagsins: sjera Guðmundur Helgason, ráðunautar: Einar Helgason, garðyrkjumaður og Sigurður Sigurðsson, alþingismaður). ltyggingafiilltriíi: Sigurður Thorod/ísen, cand. polyt. Fríkirkjuvegi. Heima kl. 3—4 alla virka daga. Bæjarfúgetaskrifstofa, Aðalstræti 11 opin kl. 9—2 og 4—7 (Bæjarfogeti: Jón Magnússon R. af D. Fullm.: Halldór Júliusson, c.jur.). Pæjargjaldkeraskrifstofa, Laugaveg 11 opin kl. 12—3 og 5—7 (Gjaldkeri: Borgþór Jós- efsson). Bæjarpústui inn er borinn kl. 8y2 árd. og kl. 5 síðd. alla virka daga, en kl. 8V2 árd. sunnudaga. Póstbrjefakassarnir eru tæmd- ir virka daga kl. 7'/s árd. og kl. 4 síðd. Sunnudaga kl. 7‘/a árd. Þó er kassinn á póststofunni ekki tæmdur fyr en 10’ áður en póslurinn fer. (Póslberi: Guðmundur Sigurjónsson )

x

Reykjavíkur vasakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavíkur vasakver
https://timarit.is/publication/546

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.