Reykjavíkur vasakver - 01.01.1909, Blaðsíða 6

Reykjavíkur vasakver - 01.01.1909, Blaðsíða 6
4 Bæjarstjóruarfundir eru haldnir í Templara- húsinu 7. og 21. janúar. Hefjast kl. 5 síðd. Bómkirlíjan. Messað hvern sunnudag kl. 12 og kl. 5. síðd (Dómkirkjuprestur: Jóhann Þorkelsson, Suðurgötu 8. Aðstoðarprestur: Bjarni Hjaltested, Suðurgötu 7). Býralæknir Magnús Einarsson cand vet. Túngötu 6. Hittist bezt heima kl. 12. Forugripasafuið í Safnahúsinu á Hverfisgötu er lokað jjennan mánuð (Gripavörður: Matt- ías Þórðarson cand. phil.). Fríkirkjan. Messað hvern sunnudag kl. 12 (Prestur: Ólafur Ólafsson R. af Dbr. Mið- stræti 8). G’eðveikraliælið á Kleppi opið fyrir sjúkra- vitjendur allan daginn (Læknir: Þórður Sveinsson). Gjaldkeri landsjóðs V. Claessen afgreiðir í Landsbankanum kl. 10—2 og 5 — 6. Enn- fremur kl. 6—7 þrjá fyrstu daga hvers mánaðar. Hafnarfjarðarpóstur fer frá Hafnarfirði kl.

x

Reykjavíkur vasakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavíkur vasakver
https://timarit.is/publication/546

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.