Reykjavíkur vasakver - 01.01.1909, Blaðsíða 8

Reykjavíkur vasakver - 01.01.1909, Blaðsíða 8
6 Landakotsspítíiliini opinn fyrir sjúkravitj- endur kl. 10‘/2—12 og 4—5. LandsLanki íslands í Austurstræti opinn kl. 101;g — 2'/2- Bankastjórnin (Bankastjóri: Tr. Gnnnarsson K af Dbr. Gæslumenn: Eirikur Briem K. af Dbr. og Kristján Jónsson háyfirdómari R. af Dbr.) við kl. 12-1. Landsbókastfnið í Safnabúsinu á Hverfis- götu er lokað þennan mánuð (Bókaverðir: Jón Jakobsson R. af Dbr., Jón Jónsson, sagnfræðingur og Halldór Briem c. theoh). Landsskjalasafnið í Safnahúsinu á Hverfis- götu (Skjalavörður: Dr. Jón Þorkelssc.n, alþm.). Leilífjelag Reykjavíkur leikur í Iðnaðar- mannahúsinu venjulega hvern laugardag og sunnudag (Bóndinn á Hrauni). Byrjar kl. 8.i/2 Lyfjahúðin í Thorvaldsensstræti er opin alla daga kl 8—8 (Lyfsali: M. Lund). Lækuing ókeypis á læknaskólanum í Þing-

x

Reykjavíkur vasakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavíkur vasakver
https://timarit.is/publication/546

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.