Reykjavíkur vasakver - 01.01.1909, Side 8

Reykjavíkur vasakver - 01.01.1909, Side 8
6 Landakotsspítíilinn opinn fyrir sjúkravitj- endur kl. 10'/2—12 og 4—5. Laudsbanki íslands í Austurstræti opinn kl. 10Va— 2*/sj. Bankastjórnin (Bankastjóri: Tr. Guunarsson K af Dbr. Gæslumenn: Eiríkur Briem K. at' Dbr. og Kristján Jónsson háyfirdómari R. af Dbr.) við kl. 12-1. Landshókas'ifnið í Safnahúsinu á Hverfis- götu er lokað þennan mánuð (Bókaverðir: Jón Jakobsson R. af Dbr., Jón Jónsson, sagnfræðingur og Halldór Briem c. theoh). Laudsskjalasafnið í Safnahúsinu á Hverfis- götu (Skjalavörður: Dr. Jón Þorkelssr.n, alþm.). Leikfjelag Reykjavíkur leikur i Iðnaðar- mannahúsinu venjulega hvern laugardag og sunnudag (Bóndinn á Hrauni). Byrjar kl. 8.1/. I.yfjahúðin í Tliorvaldsensstræfi er opin alla daga kl 8 — 8 (Lyfsali: M. Lund). Lækuing ókeypis á læknaskólanum í Þing-

x

Reykjavíkur vasakver

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavíkur vasakver
https://timarit.is/publication/546

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.