Þjóðmál - 06.02.1974, Blaðsíða 3

Þjóðmál - 06.02.1974, Blaðsíða 3
P J Ö Ð M Á L 3 Ræða Steinunnar Finnbogadóttur, borgarfulltrúa á fundi í Háskólabíói 27. janúar 1974 FRIÐL ÝST LAND 06 TttlÁLS ÞJÚO Heiðruðu fundarmenn. Islenska þjóðin er friðelskandi þjóð og ber ekki vopn. Islend- ingar lýstu ævarandi hlutleysi þá er þeir fengu sjálfstæði sitt á ný árið 1918. Þrátt fyrir þetta stöndum við frammi fyrir þeirri köldu staðreynd, að árið 1949 samþykkti Alþingi Islendinga að Island skildi gerast aðili að hem aðarbandalagi — það var þó bót í máli — að það var sterklega undirstrikað að hér yrði aldrei her á friðartímum. Ólafur Thórs, sá stórbrotni stjórnmálaforingi sagði: „Aldrei her á Islandi á friðar- tímum“. En — í einni svipan, á einni nóttu gerist það — að erlendur her er kominn á islenska grund — og fast var stigið til jarðar því hér hefur hann verið síðan I yfir 20 ár, enda þótt friðar- tímar hafi ríkt í heiminum í þeim skilningi, sem við hljótum Framhald á bls. 10 SS8P - J

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/551

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.