Þjóðmál - 06.02.1974, Blaðsíða 10

Þjóðmál - 06.02.1974, Blaðsíða 10
10 Þ J O Ð M Á L kmd og Framhald af bls. 3 að leggja í það orð í þessu sam- bandi, en staðbundin vopnavið- skipti munu viðgangast svo lengi sem vopn eru smíðuð í heim- inum. Mál dagsins er, að þeir stjórn- málaflokkar, sem höfðu það á stefnuskrá sinni fyrir síðustu al- þingiskosningar, að vamarliðið skyldi hverfa frá Islandi í áföng um — stórjuku fylgi sitt — og sitja nú við stjórnvöl í landinu. I málefnasamningi ríkisstjómar- innar segir svo: „Varnarsamnnigurinn við Baiida ríkin skal tekinn til endurskoð- unar eða uppsagnar í því skyni að varnarliðið hverfi frá fslandi í áföngum. Skal að því stefnt að brottför liðsins eigi sér stað á kjörtímabilinu“. Samkvæmt þessu ákvæði er ríkis stjórnin að vinna og því ber að fagna — en það ótrúlega ger- ist — að á meðan samningaum- ræður fara fram og þeim er lok- ið rís upp hópur manna, manna í trúnaðarstöðum hins opinbera — og fara af stað með undir- skriftaskjal — bænaskjal — þar sem skorað er á Alþingi fslend- inga, að tryggja íslandi „her- vernd“ um ófyrirsjáanlega fram tið. Hvað veldur — hver held- ur. Mér er skapi næst að segja: Fyrirgef þeim ef þeir vita ekki hvað þeir gera — en ef þeir vita það þá — og ekki meira um það að sinni. Við hljótum að spyrja, eru þetta lýðræðisleg vinnubrögð og í sam ræmi við sjálfstæðishugsun þjóð arinnar? Mér er ljóst að ég tala hér á eigin ábyrgð. — Mér er líka ljóst að orð mín eru í fullu sam- ræmi við stefnu Samtaka frjáls- lyndra og vinstri manna, því til staðfestu minni ég á samþykkt, sem gerð var á stofnfundi sam- takanna 1969, þar segir m. a.: „Samtökin berjast fyrir uppsögn hervemdarsamningsins og gegn herstöðvum hér á landi“. Þessi hefur stefnan verið æ síð an. í ályktun flokksstjómar sam takanna segir um þetta: „Samtök frjálslyndra og vinstri manna munu berjast ótrauð gegn dvöl erlends herliðs í landinu og fyrir uppsögn hins svokall- aða varnarsamnings við Banda- ríki Norður.Ameríku. Þau telja hina erlendu herstöð vera til stórkostlegrar hættu fyrir þjóð- ina“. í sama anda er samþykkt, sem félagsstjóm Samtakanna í Reykjavík gerði fyrir fáum dög- um — og birt var í fjölmiðlum. Afstaða Samtakanna fer þannig ekki miili mála. Ríkisstjómin er að vinna að endurskoðun varnarsamningsins i samræmi við stjórnarsáumai- ann. Þessu verki ber henni að ljúka í anda sáttmálans, til þess m. a. hlaut hún stuðning meiri- hluta þjóðarinnar í síðustu al- þingiskosningum. Allir góðir íslendingar munu veita ríkisstjóminni þann styrk er hún þarf til að koma þessu sjálfstæðismáli þjóðarinnar i ör- Framhald af bls. 1 til þátttöku í sameiginlegum við ræðum 3ja flokka var ekki til staðar. Töldu þeir hins vegar að þeir gætu hugsað sér viðræður við Samtök frjálslyndra og vinstri manna með sameiginlegt framboð þessara tveggja flokka í huga í komandi bæjarstjómar- kosningum. — Voru þá haldnir sameigin. legir fundir Samtakanna og AI- þýðuflokksins? — Já, tveir fundir þessara flokka voru haldnir, en af þeim þriðja varð ekki vegna óbilgirni fulltrúa Alþýðuflokksins í við- ræðunum. — Myndir þú vilja skýra það nánar? — Já, gjaman. Þegar fulltrú- ar Alþýðufl. komu á síðari fund- inn las formaður þeirra upp fund arsamþykkt frá fundi Alþýðufl. í Kópavogi. f fundarsamþ. vom sett fram skilyrði sem vom væg ast sagt óaðgengileg fyrir Sam- tökin. — 1 hverju vom þau skiiyrði fólgin? — Þar var gerð krafa um það, að Alþýðuflokkurinn fengi 1. sæti á sameiginlegum lista, en Sam- tökin 2. sætið. Þessi krafa var sett fram sem algjört skilyrði. Þetta töldu fulltrúar Samtaka frjálslyndra og vinstri manna freklega móðgun, þar sem F-list- inn fékk í síðustu kosningum 615 atkv. en A-listinn aðeins 493 atkv. — Teiur þú þá að það hafi aldrei verið vilji fyrir hendi hjá Alþýðufl. að taka þátt i eða að standa að sameiginlegu fram- boði? — Já, þvi miður verður að líta svo á málin eftir að skilyrðin ugga höfn. Takist það ekki kem ur til álita að stjómin segi af sér — efni til nýrra kosninga og freisti þess að treysta fylgi sitt. Við skulum hér og nú á þessum fundi — stíga á stokk og standa vörð um — gefin fyrirheit um friðlýst land og frjálsa þjóð á íslandi. voru sett fram. Ég tel líka að þetta sé í algjörri andstöðu við skoðanir hins óbreytta kjósenda Alþýðuflokksins. Þarna hefur fámenn afturhaldsklíka ráðið ferðinni, En það hefur lengi ver. ið vitað að slík klíka réði ein- mitt stefnu Alþýðufl. hér í Kópa vogi. — Hvernig gekk að ná sam- komulagi miiii Framsóknarfiokks ins og Samtakanna? — Mjög vel. Þessir flokkar hafa nú I tæp 2 ár staðið sam- eiginlega að málum í bæjarstjórn og komið þar mörgu jákvæðu framfaramáli í gegn. Ég er þess fullviss að samstaða þessara flokka á eftir að marka jákvæð spor í framfarasögu Kópavogs. — Hvemig verður háttað röð- un sæta á listanum milii flokk- anna? — Það er ákveðið að Fram- sóknarfl. fái 1., 3. og 5. sætið en Samtökin 2. og 4. sætið, og síð- an raðað áfram í hlutfalli við atkvæðatölur úr síðustu bæjar. stjórnarkosningum. — Eitthvað að lokum, Sigur- jón? — Ég tel að samkomulag það, sem nú hefur verið gert milli Samtaka frjálslyndra og vinstri manna og Framsóknarflokksins í Kópavogi um sameiginlegt fram boð eigi eftir að marka timamót i sögu okkar unga bæjarfélags. Hér hafa tekið höndum saman fulltrúar flokka, sem vilja vinna saman og leysa málin á félags- legum grundvelli. Ég hef ástæðu til þess að ætla, að kjósendur I Kópavogi kunni vel að meta þessa viðleitni og muni veita sameiginlegum lista þessara tveggja flokka öflugt brautar- gengi I komandi kosningum. Grindavík Sýslumaður Gullbringusýslu opnar umboðsskrifstofu i húsnæði byggingar- fulltrúa i Félagsheimilinu Festi Grinda- vik, fimmtudaginn 7. febrúar n.k. Skrif- stofan verður eftirleiðis opin á fimmtu- dögum frá kl. 12.00 — 16.00. Á framan- greindum tima mun verða veitt margs konar þjónusta, svo sem móttaka skjala til þinglýsingar, útgáfa veðbókarvottorða, auk þess sem tekið verður á móti greiðslu þinggjalda. Simi skrifstofunnar verður 8346. Sýslumaður Gullbringusýslu. Sameiginlegf framboð í Kópovogi — RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Tvær stöður AÐSTOÐARLÆKNA eru lausar til umsóknar við KLEPPSSPÍTALANN og veitast frá 1. mars n.k. Stöðurnar veitast til sex mánaða með möguleika til framlengingar i allt að tólf mánuði. Umsóknum er greini aldur, náms- feril og fyrri störf, ber að skila til stjórnarnefndar rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 20. febrúar n.k. Reykjavik, 30. janúar 1974 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður HJCKRUNARKONUSTAÐA við déild KLEPPSSPtTALANS að Há- túni 10 er laus til umsóknar nú þeg- ar. Starf hluta úr degi kæmi til greina. AÐSTOÐARMANNSSTAÐA við hjúkrun sjúklinga er laus til um- sóknar við KLEPPSSPÍTALANN nú þegar. Staða SIMAVARÐAR við KLEPPSSPtTALANN er laus til umsóknar nú þegar. Nánari upplýsingar um stöður þessar veitir forstöðukona Klepps- spitalans, simi 38160. Staða ÞVOTTAMANNS við ÞVOTTAHCS RtKISSPtTAL- ANNA er laus til umsóknar nú þeg- ar. Nánari upplýsingar veitir for- stöðukona þvottahússins, simi 81714. Umsóknum, er greini aldur, menntun og fyrri störíj ber að skila til skrifstofu rikisspitalanna. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. Reykjavik, 29. janúar 1974 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765 2, flbkklun 4 ó LC00.0ÓÓ kr 4 - 500.000 — 4 - 200.000 — 80 — 50.000 — 960 - 10.000 — 2.840 —■ 5.ÓQO 4 000 000 kr 2,000 000 - 800,000 — 4 000.000 — 9,600-000 — 14.200,000 — dregioí2.fbkki. érheeó35.000.000. króna. endumýjunardaguriim. * 400.000

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/551

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.