Ný þjóðmál - 15.11.1979, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 15. nóvember 1979
3
Utgefandi: Samtök frjálslyndra og vinstri
manna
Áby rgðarmaður:
Magnús Torfi Ólafsson.
Ritstjórn og afgreiðsla Kirkjustræti 10. Simi 19920. Pósthólf 1141.
Prentun Blaöaprent h.f.
Formannaveldi innan
verkalýðshreyfingar
í grein eftir Þorstein Jónatansson i blaðinu
Dagur á Akureyri er fjallað um formannaveldi
innan verkalýðsfélaga. Þar segir:
,,Innan verkalýðssamtakanna er komið upp
mikið formannaveldi, og þeir taka sér vald til að
tala i tima og ótima fyrir munn hundruða og
þúsunda fólks án þess að hafa til þess nokkra fé-
lagslega eða lýðræðislega heimild. Mjög glöggt
kom þetta fram á starfstima þeirrar rikisstjórn-
ar, sem nýverið lét af völdum. Við myndun henn-
ar og siðar á starfstima hennar var mikið rætt
um samstarf við verkalýðssamtökin, sem i orði
kveðnu var svo og svo mikið. 1 raun var þetta
samstarf eða samráð aðeins við fámennan
formannahóp, nokkra tugi manna en um samráð
þetta var ekki haft, nema i undantekningartil-
fellum, samband við félagsmenn. Félagsfundir
voru einfaldlega ekki haldnir um þetta mikils-
verða mál. Kannski er einmitt þar að finna að
nokkru skýringu á þvi, hvernig fór fyrir stjórn-
inni. Það er a.m.k. ekki sennilegt, að nokkurt
verkalýðsfélag hefði stutt Alþýðuflokkinn til að
rjúfa stjórnina i haust ef félagsmenn hefðu verið
spurðir. Er þvi best fyrir þann flokk að tala sem
minnst um samráð við verkalýðssamtökin.
Enda munu viðhorf manna þar i sveit endur-
speglast nokkuð vel i orðum formanns Verka-
lýðsfélagsins Einingar i blaðaviðtali 1. mai sl. en
þar sagði hann: ,,Það gæti komið upp sú staða, að
tiltölulega fámennirhópar gætu tekið afdrifarikar
ákvarðanir á félagsfundum, kannski i blóra við
vilja meirihluta félagsmanna. Starfsmenn
félagsins eru aiitaf best aö sér i viðkomandi iTiái-
um, þar sem þeir hafa fjallað um þau. Það getur
þvi verið erfitt fyrir félagsmenn að koma á fund
og eiga að taka afstöðu til málsins. Þá væru
viðkomandi starfsmenn hæfari til að taka
ákvarðanir... „Falleg afstaða til lýðræðis, eða
hvað, en þvi miður alltof algeng i formannahópn-
um, sem leggur mest upp úr þvi að njóta
valdanna án afskipta félagsmanna.”
Laxahafbeit
Fiskeldismál vatnafiska hafa verið mjög á
dagskrá i þjóðmálaumræðunni að undanförnu .
Er sýnt að á þessu sviði eru möguleikar til veru-
lega arðgefandi starfsemi, ef rétt er á spilum
haldið. Þegar hefur verið lagður grundvöllur að
framhaldinu. Þar ber hæst rannsóknir og tilraun-
ir i Kollafjarðarstöðinni á vegum rikisins sem
vakið hafa athygli erlendis meðal visindamanna
og annarra sem vinna að fiskrækt og fiskeldi lax-
fiska.
Um laxahafbeit eiga að gilda, að sjálfsögðu,
sömu viðhorf og til nýtingar sjávarfiska á land-
grunni íslands, að við einir hirðum afraksturinn
af beitinni i sjónum umhverfis landið, eins og við
gerum með aðra sjávarfiska og arðinn af veiðii
ám á landinu.
NÝ ÞJÓÍMAL
Þorsteinn Fétursson:
F rj álshy ggjumenn
Frjálshyggja er lausnarorB
athafnamanna, sem á aB leysa
af hólmi alla framleiöslustarf-
semi hins opinbera. RikiB og
væntanlega sveitarfélögin eiga
aB selja einstaklingum velflest
þjónustufyrræki og hiö frjálsa
framtak á aö taka viö rekstri
þessara stofnana. Þeir eru
reiöubúnir til þess aö kaupa
þessar eignir hins opinbera. Já
þaö er nií þaö, sem meö hverju
ætlaþeir aö greiöa tugi miljóna,
sem þessar stofnanir myndu
kosta?
Hverjir eiga fé til þessara
umsvifa? Er ekki allur atvinnu-
rdisturí útgerö, verslun ogiön-
aöi á hvfnandi hausnum og vel-
flestir á rfkisframfæri? tltgerö
og fiskiönaöur er fjármagnaöur
meö gengissigi og hækkandi
söluskatti og vörugjaldi, sem aö
mestu er notaöur til þess aö
greiöa oliuveröhækkanir. Þessi
fjáröflun hefur I för meö sér sf-
hækkandi verölag, sem almenn-
■ ingur greiöir i hækkuöu vöru-
Iveröi og þjónustu, veröhækkan-
ir sem aö mjög litlu leyti eru
bættar i vísitölu. Allurannar at-
■ vinnureksturersfkvabbandi um
I aukna rikisaöstoö.
Meö hverju ætla þessir frjáls-
hyggjumenn aö greiða þær
' stofnanir sem þeir vilja aö rtkiö
I selji þeim? Ætla þeir ef til vill
I aö fá allsherjargjaldfrest á
• kaupveröinu. Og hvaöa trygg-.
J ing er fyrir þvf aö rekstur sá
I sem þeir kynnu aö yfirtaka
I gengi betur, en þau gjald-_
' þrota-fyrirtæki sem þessir j
J menn rekanú oghaldiö er gang-i
I andi meö stórfeldum ríkisfram-l
Hverju breyta
kosningarnar?
m
Framhald af bls. 1
arnir leituöu í sömu smiöjuna,
þá smiöju sem siöasta rfkis-
stjdrn hafði leitaö i. Þaö lit af
fyrir sig varö til þess aö Sjálf-
stæðisflokkurinn gat ekki hafiö
neina sókn, en fjandi má þaö nú
vera lélegt.
Þaö er fyrir þvf nokkur
reynsla aö miöjusæknir flokkar,
svo sem allir núverandi
framboðsflokkar hafa veriö
siöustu árin, foröast aö láta til
skara skrlöa gegn erfiöustu
málum. Þeir vilja heldur nota
há aðferö aö reyna aö ýta á mál
ognUdda þeim áíram. SíUr.dum
heppnast sllk aöferö en mun
oftar gerist þaö aö plástursaö-
feröin veröur ofan á. Menn
halda þvi i vonina um aö
eitthvað annaö gerist sem
bjargi málum a.m.k. fyrir horn
svo aö hækkun verös á Utflutn-
ingi, aukinn afli eöa þá aö
andstæöingarnir taki viö stjórn
og þá komi tækifæri til aö særa
af þeim f ylgi meöan þeir ber jast
viö erfiöleikana. Þannig heftir
þetta gengiö hérlendis og
stöðugt versnar ástandið.
Skarpari linur hafa veriö að
myndast I stjórnmálum
nágranna okkar nú upp á
siökastiö. Þetta hefur komiö
fram I sókn þeirra sem lengst
eru til hægri.
Þessi sveifla kólfsins er svar
viö þvl hve lengi hann hefur staö
næmst félagshyggjumegin.Hér
álandierhætt viö aö þetta veröi
meö nokkuö ööru móti. Astæöan
fyrir þvi er sú aö sá f lokkur sem
talinn hefur veriö lengst til
hægri þ.e. Sjálfstæðisflokkurinn
hefur lengi veriö stærsti flokkur
landsins. Stærö hans hefur ekki
byggst á þvi aö hann sé hægri
flokkur heldur vegna þess aö
hann er hálf demókratiskur
flokkur. Uppgjörið veröur þvi
fyrst aö fara fram innan þess
flokks áöur en hægri stefnan
hefur veruleg áhrif á um-fram
miöjusæknina á kjósendafylgi
almennt. Þessi þróun viröist nú
komin á rekspöl innan Sjálf-
stæðisflokksins. Kemur hún
fram I máttleysi stjórnar-
vinstra boröi snekkjunnar eru
undir árum formenn bakborö-
flokkanna, Lúðvik, Steingrímur
og Benedikt (skammstafaö
LSB), hægra stjómborðsmegin
er Geir einn til róöurs og leggst
hann svo þungt á árina og hann
heldur til jafns viö þremenning-
ana. Róöurinn sækist vel og
vaxa ríkisafskiftin sem þvi
nemur.
Siöustu fregnir af aukinni
hlutdeild hins opinbera I þjóðar-
búskapnum eruþau: aö bændur
Noröanlands hyggja á stór-
framkvæmdir I skjóli Hólastóls
og hafa aö sjálfsögöu boöiö rik-
inu aöild aö fyrirtækinu, annaö
er þaö aö athafnamenn I at-
vinnurekstri vinna nú aö þvi aö
reisa 800 hundruö miljóna járn-
bræöslu og hafa boðiö rlkinu aö
eignast 10% hlutafjár eöa 80
miljón króna, loks hefur fram-
kvæmdastofnun rlkisins hafist
handa um byggingu 600 miljón
króna skrifstofuhúss, stofnunin
vill greinilega ekki eiga tilvist
sina undir húsaleigusamningi.
Þaöer þvi greinilegt aö forráöa-
menn þessarar stofnunar
hyggja ekki á frjálshyggju,
heldur áframhaldandi rlkis-
reksturs.
Þaö blæs þvl ekki byrlega
fyrir framgangi þessarar þjóð-
bjargarstefnu.
Þorsteinn Pétursson
Vegna
utankjörfundaratkvæðagreiðslu |
til alþingiskosninga 2. og 3. des. n.k.
verður skrifstofan að Vatnsnesvegi 33
Keflavik opin utan venjulegs skrifstofu-
tima sem hér segir:
Frá 10. nóv. — 25. nóv. alla virka daga kl. 1
17—19.
Laugardaga og sunnudaga kl. 13—17.
Frá 26. nóv. — 30. nóv. kl. 17—22.
Laugardaginn 1. des. kl. 10—18 og sunnu-
daginn 2. des. kl. 10—14.
Skrifstofan að Vikurbraut 42 Grindavik
verður opin sem hér segir:
Frá 10. nóv. — 25. nóv. kl. 18—19 alla virka
daga.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—17.
Frá 26. nóv. — 30. nóv. kl. 14—19.
Laugardaginn 1. des. kl. 14—20 og sunnu-
daginn 2. des. kl. 10—14.
Þá er hægt að kjósa utan kjörfundar hjá
hreppstjórum i umdæminu.
Bæjarfógetinn i Keflavik,
Njarðvik og Grindavik.
Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu.
Þorsteinn Pétursson
lögum, sem velt er yfir á al-
menning, ekki aöeins bótalaust
heldur meö rýrnandi kaupmætti
launa.
Frjálshyggjumenn eru á móti
marevisleeum oe vaxandi rikis-
afskiftum, svo heitir þaö I oröi
kveönu. Hinsvegar vinna allir
f jórir golþorskarnir i islenskum
stjórnmálaum aö þvl aö fremsta
megni aö auka rlkisumsvifin og
eiga þessir flokkar þar allir hlut
aö máli. Hafa formennirnir til
umráöa álknör einn mikinn. A
forystunnar i þvi aö leysa inn-
anflo kksdeilur svo og í niöur-
stööum prófkjörsins I Reykja-
vik. Lögfræðingarnir sex og
heildsalinn sá sjöundi tala þar
slnu máli.
Þaöer greinilegt aö þeir ungu
menn hyggjastkomast til áhrifa
I flokknum vilja hraöa þróun
flokksins lengra til hægri. Þaö
er ekki Hklegt aökomandi kosn-
ingar breyti fylgi flokkanna
verulega. Þó er líklegt aö sú
staöa veröi uppi þegar taliö hef-
ur verið aö Alþýöuflokkurinn
hafi nokkrum þingmönnum
færra en Alþýöubandaiagiö.
Þaö getur haft veruleg áhrif á
þróun flokks fylgis næstu árin.
Þaö skiptir ekki megin máli
hvort flokkurinn Framsókn eöa
Alþýöubandalagiö veröur
stærra aö loknum kosningum.
Trúlegt er aö Framsókn bætti
einhverju litilræöi viö sig I þess-
um kosningum en flokkurinn
sýnist ekki eiga mikla
möguleika til aö vaxa. Alþýöu-
bandalagið viröist eins og nU
standa sakir mun Hklegra til
þess aö hafa I sér þann vaxtar-
brodd sem dugi til þess aö þaö
veröi á næstunni annar stærsti
flokkur landsins. Alþýöuflokk-
urinn hefur meö stjórnarrofi
sinu verulega flýtt fyrir þessu.
Vonandi er aö sllkt skerpi lín-
urnar I íslenskri þjóömála-
baráttu og menn sitji viö ögn
hreinna borö.
Ég hygg aö enn sé meö
þjóöinni meiri hluta vilji fyrir
þvl aö þeir floidfar sem mynd-
uöu fráfarandi rikisstjórn
myndi stjórn á ný. Til þess yröi
æUast að sú stjórn starfaöi aö
meiri heilindum en sú fyrri og
hún léti fara fram kosningar um
kjördæmabreytingu ásamt
nýrri stjórnarskrá innan
tveggja ára. Sjálfstæöisflokkur-
inn er ekki á neinn hátt I stakk
búinn til aö taka viö stjórnar-.
taumum nú.