Ný þjóðmál - 15.11.1979, Blaðsíða 5

Ný þjóðmál - 15.11.1979, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 15. nóvember 1979 NÝ ÞJÓÐMÁL 5 r----- Andrés Kristjánsson: í von um nýja og betri yinstri stjórn Stjórnmálaflokkarnir, sem ákveöiö hafa aö bjóöa kjós- endum þjónustu sina i þessum kosningum, eru sloppnir Ur hreinsunareldi framboöanna og dilla sér fyrir kjósendum sem mest þeir mega, flestir meö nokkrum brunablöörum eöa jafnvel skaöbrenndir. Sprengingar Framboðssaga Sjálfstæöis- flokksins er vafalitiö einna hrikalegust sprengikeöja. Þar uröu sprengingar á sprengingar ofan.og bendir jafnvel ýmislegt til, aö þar sé um kjarnaspreng- ingar aö ræöa. Flokkurinn gengur nU þverklofinn til kosninga i tveim kjördæmum, og hefur ekki annað eins upp- nám oröiö á þeim vigstöövum i mannaminnum. Likur munu til þess, aö þeir komist báðir aö, Sólnes og meö Blikidalsglæp sinn og Eggert rangæingur, en Halldór falli fyrir noröan meö ósköpum. Spútnikinn i Reykjavik Þegar Albert lýsti yfir for- setaframboöi sinu jafnskjótt og fararsniö sást á Kristjáni frá Bessastöðum, greip felmtur um sig i höll ihaldsins. Þóttust odd- vitar þar sjá fram á þverbrot i flokknum, meðan sú orrahriö stæöi. Varö þaö ráö þeirra aö bjóöa Albert borgarstjóra- embætti i Reykjavik, næst þegar ihaldiö byrjaöi þar aftur, ef hann vildi draga forseta- framboð sitt til baka. Albert var skjótur til svars og lýsti yfir skorinort, aö hann mundi fara i forsetaframboðið hverju sem rigndi og mundi hann aldrei hirða um, hverjir byöu sig fram gegn honum — jafnvel núver- andi forseti sjálfur. Þegar Birgir ísleifur frétti þetta, varö honum nokkuð hverft við og sá, aö hann haföi sloppiö naumlega viö fórnar- báliö. Hann dró af þessu þá rök- rettu áiýkiiín, áu ílukkstorystan mundi likleg til aö seilast til hans aftur, ef fórn vantaði, og þvi væri honum ráölegast aö neyta þeirrar viöspyrnu, er hann heföi enn, tií þess aö komast i öruggari höfn, og siöan skaut hann sjálfum sér eins og spútnik inn i miöjan hóp próf- kjörsaöals ihaldsins i Reykjavik. Þetta olli þvi, aö prófkjörið fór alveg úr böndunum hjá ihaldinu, þar sem allt I einu var orðið einum of margt i hópi hinna útvöldu. Birgir fékk byr góðan, en Ragnhildur, Pétur sjómaöur, Guömundur Garöar o.fl. misstu fótanna og hröpuöu. Nú var allt i upplausn, engin kona, enginn sjómaöur, enginn launþegafulltrúi i ihaldsörkinni, og sumir létu ófriölega. Búast mátti viö sprengilista. Samkvæmt yfirlýsingu ihálds- ins átti prófkjöriö um niu efstu sætin aö vera bindandi og raöast eins og atkvæöi féllu. En nauösyn brýtur lög, og Ellert var látinn siga. Prófkjör er nefnilega ekki bindandi nema á annan veginn, þótt fagurlega sé talað, þegar flokkslif liggur viö! Þá geta menn virt niöurstööu prófkjörs aö vettugi. Þaö er eins og menn skilji ekki, aö maöur, sem býöur sig fram i bindandi prófkjöri flokks er skyldugur til þess aö taka þaö sæti, sem hann er kosinn til, innan þess r am ma. Geöþótti hans sjálfs eöa flokks- forystu eftir á getur þar engu um þokaö, nema svik séu höfö i frammi. Þetta var hrossa- lækning Ihaldsins I Reykjavik viö skaöbruna sinum i próf- kosningunni. í Reykjanesi tókst einnig heldur böksulega til hjá ihaldinu. Heima-varnarliðiö á Suöurnesjum fékk engan full- trúa, og veröur aö láta sér nægjá forsjá hins, enda skiptir þaö ólikt meira máli. Bragamál kratanna Skúta kratanna viröist hafa sloppiö litt brotin gegnum fram- boös-brimgaröinn, nema henni hlekktistlltillega á fyrir norðan. Árni vikingur Gunnarsson réöst meö bægslagangi á gamlan mannþar ograkhann niður fall mikiö. í átökunum varö prúöur sakleysingi fyrir hnjaski og varö óvlgur, en krataviking- urinn grét þá slysni hástöfum eins og valur yfir rjúpu. Nú eru mestar likur til, aö afleiöingin veröi sú, aö liö Sólness veröi brögótt nokkuð, en Stefán Jónsson fái allvæna sveit verka- fólks frá krötum til liös viö sig. Arni er sem sagt heldur tæpur og slysinn. Braga-málin I Reykjavikurðu hins vegar aöeins krýningar- hátiö fyrir Benedikt Gröndal — hin snjallasta sjónhverfing. Hundaheppni i Alþýðubandalaginu Alþýöubandalagiö viröist hafa sloppiö úr framboös- eldinum meö einstakri hunda- heppni. Kommunum á Akureyri tókst ekki aö rétta Stefán Jóns- son, þrátt fyrir þrjár harðar at- rennur, og sú einstaka heppni mun borga sig vel á kjördegi, eins og mál standa þar nú. Lúö- vik tókst aö draga sig I hlé eystra, án þess aö steyta á nokkru arfmálaskeri. A Suöur- landi skorti Baldur herslumun þr&tt fyrir fullan vilja, og allt er þar slétt og fellt á yfirboröi. t Reykjav.ik leiddu þeir kvenna- mai sintil lykta meö hofmanns- brag, og þar þurfti ekki aö láta neinn vikja fyrir Guömundi J. Sem sagt, Alþýöubandalagið mun halda sinu. Fallkandidatinn mikli i hásæti 1 framboösmálum Fram- sóknarflokksins hefur satt aö segja gengiö á ýmsu, og hafa mönnum óneitanlega oröið þar nokkuö mislagöar hendur, aö ekki sé meira sagt. Eftir hrap flokksins I kjölfar ihaldsþjónustunnar i siöustu kosningum, gætti I mörgum kjördæmum landsins tilhneig- ingar til þess aö láta þá ekki vera i baráttusætum á listum flokksins aftur, sem hlotið höföu versta úrreiö i siöustu kosningum og tapaö þingsætum. Þannig dró Ingi Tryggvason sig i hlé i Norðurlandskjördæmi eystra og Gunnlaugur Finnsson á Vestfjöröum. Þeir voru svo kurteisir menn og óeigin- gjarnir aö þeir töldu þetta eöli- legtog vissuekkiannaö en þetta ætti velþóknun flokksforyst- unnar. En varla haföi þessu veriö komiö i kring, þegar i baráttusæti listans 1 Reykjavik var settur mesti fallkandidat siöustu kosninga, Guömundur Þórarinsson, sem haföi unniö þaö sér til ágætis aö brjótast i annað sæti listans siöast meö málaliösstyrjöld i prófkjöri, en tapaöi siöan meö ósköpum þing- sætinu i kosningunni og átti sinn þátt I þvi, aö um þriöjungur Andrés Kristjánsson kjósenda flokksins i Reykjavik hljop eins og hann ætti lifiö aö leysa i Alþýöubandalag eöa Alþýöuflokk — eöa eitthvaö annaö. Núheföi veriö eölilegast, aöhann sem óeigingjarn félags- hyggjumaöur heföi lýst yfir, aö réttværi aö finna annan mann I annaö sætiö, alveg eins og þeir Ingi og Gunnlaugur höföu gert og ýmsir fleiri. En þaö var nú eitthvaö annaö. Fallkandidatinn mikli barðist eins og ljón viö að halda sinu sæti, og var sú saga öll heldur nöturleg sjálfs- einkunn. • - — 1 fulltrúaráöi Framsóknar- flokksins i Reykjavik fór fram forval eöa tilnefningar um skipun i efstu sæti Listans. Þar varö Haraldur Ólafsson, vamm- laus vinstri maöur, töluvert ofan viö Guömund. Þetta kom vist á óvart — þvi aö viö þessi úrslit var sem eitthvert Irafár gripi forystuliöiö. Og nú voru allir sótraftar á sjó dregnir. Flokksforystan sagöi mönnum, að gjaldkeri flokksins mætti ekki falla. Framkvæmdastjóri flokksins eyddi vikunni i aö tala máli Guömundar sins góöa. Siðan gekk sama fólkiö til kosninga aftur, og þá haföi svo skipast, aö Guömundur var nær þremur tugum atkvæöa ofan viö Hjrald \r?! sér vikiö i flokks- ræöi. Guömundur Þórarinsson er mikill dugnaöarmaöur, greindur vel, en félagshyggja hans er varla tveggja aura virði. Hins vegar er eigingirni og sérgæska i góöu meöallagi eins og lif hans og starf hefúr boriö ljóst vitni. Þaö er auövitaö enginn glæpur, en varla meö- mæli til forýstu i hópi félags- hyggjumanna. Framganga hans i prófkjörinu siðast og at- fylgi nú eftir falliö mikla sýnir ljóst hver hann er. Skipun annarra sæta á listanum skiptir vitanlega litlu eöa engu máli. Haraldur Ólafsson er góöur og gildur, en heföi þurft aö.vera i ööru sæti. Þar fyrir neöan er listinn mikill hægri fáni. Þar veröur ekki þekktur einn einasti áhrifa- maöur samvinnumanna.en hins vegar þrir eöa fjórir núverandi og fyrrverandi kaupmenn. Slikt heföi einhvern tima þótt ófróöleg spásögn. Snögg stakkaskipti Ekki var allt björgulegt i framboöum Framsóknarmanna annars staöar á landinu. I Reykjanesk jördæmi fundu menn snotrasta Varöbergspilt i efsta sætiö. A Vestfjörðum lét Steingrimur sem hann leitaði aö vinstri manni i annaö sætiö meö sér, en greip siöan brottfluttan málviking og annálaöan stefnu- kólf I fangiö. A Austurlandi hljóp á snærið hjá þeim glaö- beittur og ungur kaupfélags- stjóri, en nokkuö snöggsoöinn Framsóknarmaöur, og settur i baráttusætið meö sama! A Suöurlandi geröist beinlinis ummyndun i stil viö Þorvald Garöar eöa Pétur postula. Þar var ungt og nýsprottiö yfirvald af góöum og gildum ihaldsmeiöi nýsest á valdastól, og haföi virst mönnum vel. Einn daginn l byrjun nóvember ritaöi hann inngöngubeiöni i Framsóknar- flokkinn. Daginn eftir fór hann i profkosningu og fékk 85 atkvæöi á móti 84 atkv. séra Sváfnis til þriöja sætis á framsóknarlista Suöurlands. Þriöja daginn settisthann á listann. Ævintýrin gerat enn. Hvað hljóta vinstri menn að kjósa? Á öndveröu framboösskeiðinu nú I haust virtist forysta Fram- sóknarflokksins hafa nokkurn hug á þvi aö beina Framsóknar- flokknum á vinstri veg og biðla til vinstra fylgis i landinu. Slikt var ekki óeölilegt og heföi átt aö geta oröiöflokknum verulegt afl iil þess aö lyfta hcnum upn úr tapgljúfrinu. pvi miöur nerur þannig tekist til um framboö i baráttusæti viöast hvar á landinu, aö þessar vonir fara minnkandi. A þeim sjást allt of viöa fingraför þess ihalds, sem haft hefur kverkatak á flokknum siöasta áratuginn. Eigi aösiöur veröa vinstrimenn i landinu þó aö muna og meta, aö vinstri stjórn veröur ekki mynduö nema meö aöild Fram- sóknarflokksins, og starf ólafs Jóhannessonar, annarra ráö- herra flokksins og þingmanna við þaö að koma á og halda viö þeirri vinstri stjórn, sem krat- arnir sprengdu illu heilli, var mikilvægt lóð á rétta vogarskál, og I ljósi þess og von um beint framhald, hljóta vinstri menn aö óska flokknum sæmilegrar eflingar nú eins og jafnan hefúr orðiö eftir aöild aö vinstri stjórn. Formaöur flokksins, Steingrimur Hermannsson, hefur og lýst þvi opinberlega yfir, aö hann viljivinstri stjórn eftir kosningar. A þaö veröa menn að treysta og vona, aö honum bregöist ekki mann- dómur til þess aö standa viö þann yfirlýsta vilja I verki og kjósi heldur stjórnarandstöðu en ihaldssamvinnu aö kosningum loknum, ef ekki veröur komiö saman vinstri stjórn. Samtakafólk, og annaö vinstra fólk I landinu, sem setur kröfuna um vinstra samstarf - fremst á odd, á stefnu sinni samkvæmt ekki annars kost en kjósa Alþýöubandalagiö eöa Framsóknarflokkinn núna. Aö kjósa Alþýöuflokkinn nú væri aö verölauna hann fvrir rof vinstri stjórnaroghættu á Ihaldsstjórn. Þetta er því augljósara, sem formaöur Alþýöuflokksins hefur ekki fengist til aö lýsa yfir, aö hann viiji vinstri stjórn eftir kosningar. Lægi sú viljayfir- lýsing fyrir hlyti að gegna ööru máli um afstööu vinstri manna til hans. Enn hlýtur þaö aö skýra þessi mál áö.ihaldið hefur nú sett fram yfirlýsingu um „leiftursókn gegn veröbólgu”, en hún hlyti aö fela i sér striö viö launþega og reidda svipu atvinnuleysis. Ólafur Thórs geröi þaö eitt sinn aö kosningaslagorði sinu, aö veröbólguna mætti lækna með „einu pennastriki”. Geir segir raunar hiö sama. Pennastrik hansheitir „leiftursókn”. í raun og veru er þetta feimulaus s t r iö s y f ir 1 ý s i ng gegn almenningi, fyrirheit um að hann veröi látinn greiöa þann ofurkostnaö, sem „leifturstriö gegn veröbóglu” hefur i för meö sér I framkvæmdahöndum jnainsins. SPm hlifir ætiö Jj’pióst- mylkingum sinum éfíir mætti. Framsóknarflokkurinn og Alþýðubandalagið hafa tekiö myndarlega upp i sig viö þessa stefnuboöun ihaldsins og standa þar saman hlið viö hliö. Sú sam- staöa gegn ógnum sameiginlegs meginóvinar ætti aö styrkja vonir vinstri manna um, aö hessir tveir vinstri flokkar snúi nægilega bökum saman i mál- efnalegri kosningabaráttu til þess aö grundvöllur nýrrar vinstri stjórnar styrkist, og þeir veröi nægilega sterkt og sam- stætt afltilþessaö gefa hennilif og heilsu. Andrés Kristjánsson Veiðimanna- hús i Dölum Myndin sýnir veiöimannahús viö Höröudalsá i Dölum hjá bænum Seljalandi. Mikll fjöldi veiöimannahúsa er viö ár og vötn landsins og sum þessara húsa eru vegleg og hafa nokkur veriö notuö I þágu sveitanna aö vetrinum, svo sem til sam- komuhalds, skólareksturs og fleira. Þó er mestur fjöldi húsanna einfaldir skálar meö plássi fyrir nokkra menn.

x

Ný þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný þjóðmál
https://timarit.is/publication/553

Tengja á þetta tölublað: 10. Tölublað (15.11.1979)
https://timarit.is/issue/312089

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

10. Tölublað (15.11.1979)

Aðgerðir: