Ný þjóðmál - 15.11.1979, Blaðsíða 4

Ný þjóðmál - 15.11.1979, Blaðsíða 4
4 NY ÞJOÐMAL Fimmtudagur 15. nóvember 1979 Unnið að minjasafni á Hrafns- eyri um Jón Sigurðsson forseta Ein hinna opinberu nefnda á landi hér er Hrafnseyrarnefnd. HUn er I tölu þeirra nefnda sem eru ólaunaöar, nefndarmenn fá enga þóknum greidda. Nefndin var fyrst skipuó fyrir 25 árum samkvæmt þingsályktun og hlutverk hennar er aB stýra framkvæmdum á Hrafnseyri. Þaö þótti sjálfsagt í sambandi viö lýöveldisstofnun aö fæöingarstaö Jóns Sigurössonar forseta væri sómi sýndur. Þá var teiknaö hús sem standa skyldi á Hrafnseyri og hluti þess var byggöur. I þessu húsi var gert ráö fyrir prests- setri og heimavistarskóla fyrir sveitabörn beggja megin Arnarfjaröar. Enbyggöin eydd- ist, prestakalliö var sameinaö ööru og sveitabörnum sunnan fjaröar var ekiö i skóla á Bildu- dal. Hins vegar settist Hrafns- eyrarbóndi aö I húsinu. Hrafnseyrarnefnd var endur- skipuð fyrir nokkrum árum. Hún er nú aö láta byggja viö húsiö á Hrafnseyri og fullgera þaö. Viöbótin er ekki samkvæmt upphaflegri teikningu, enda ætl- uð til annarra nota. Enda þótt börnum sveitarinnar sé nú kennt á Hrafnseyri er ekki um heimavist að ræöa. Veriö er aö koma upp á Hrafnseyri minjasafni til aö minna á starf Jóns Sigurösson- ar. Þaö byggist fyrst og fremst á myndum og ljósritum. Bygg- ingin nýja er einkum fundarsal- ursem nota má tilhelgiathafna, enda er lagöur i þessa byggingu sjóður sem Ásgeir Ásgeirsson forseti stofnaði til minningar um konu sina, frú Dóru Þórhallsdóttur, en hlutverk hans var aö koma upp kapellu á Hrafnseyri. Seinna bættust svo sjóönum minningargjafir um Asgeir sjálfan. Embætti húsameistara rlkis- ins hefur gert allar teikningar að byggingunni. Höröur Bjarna- son, fyrrum húsameistari rikis- ins, hefur mjög veriö til ráöu- neytis um bygginguna og nú i seinni tiö Steinþór Sigurösson listmálari. Fjár til byggingarinnar hefur veriö aflaö meö frjálsum fram- landi i vesturviking, hann herj- aö á Irland og fékk þar Grélaö- ar, dóttur Bjartmars jarls. Þau fóru til Islands 0 g komu í Ar nar- fjörö vetrisiöaren Orn. Annvar hinn fyrsta vetur i Dufansdal, þar þótti Grélööu illa ilma úr Þessi frásögn er sennilega færö f letur eftir aö Hrafn Sveinbjarnarson var látinn og þvi er vel hægt aö hugsa sér aö sögnin um hunangsilminn sé eins og hver önnur helgisaga, mynduð honum til dýröar, þó aö Teikning af fyrirhuguöu húsi aö Hrafnseyri lögum auk nokkurs styrks úr þjóöhátiöarsjóöi. Nefndin lét slá minnispening i tilefni af hundraö ára ártiö Jóns forseta og selja til stuönings framkvæmdunum. Fjáröflun- inni er þó alls ekki k>kiö og veröur þvi haldiö áfram. Landnáma segir svo frá fyrstu byggö á Eyri viö Arnar- fjörö: „Ann rauöfeldur, son Grims loðinkinna úr Hrafnistu og son- ur Helgu dóttur Anar bogsveigis, varö missáttur viö Harald konung og fór þvi úr jöröu. örn spuröi til Hámundar heljarskinns norður I Eyjafiröi, frænda sins. Þvi seldi hann Ani rauöfeld lönd öll millim Langa- ness og Stapa. Hann geröi bii á Eyri, þar þótti Grélööu hunangsilmur úr grasi.” t Hrafnseyrarnefnd eiga sæti: formaöur Þorhallur Asgeirsson, ráöuneytisstjóri, „gjaldkeri Agúst Böövarsson, landmæl- ingamaöur, Halldór Kristjáns- son, Kirkjubóli, Hannibal Valdi- marsson, Selárdal og Sturla Jónsson, Suöureyri. enginn geti neitaö þvi aö eldri arfsögn kynni aö hafa veriö til. Um þaö þýöir ekki aö þræta, en undarlegar eru sumar sagnir. Hér má nefna söguna um önd- vegissúlur fyrsta landnáms- mannsins sem vissulega er færö i letur þegar Reykjavik var svo ómérkilegur staöur aö hún er ekki nefnd I Sturlungu. Ekki er ljóst hvenig nokkur maður heföi þá getaö séö fyrir aö þar yröi höfuöstaöur landsins. Á Hrafnseyri varöveittist örnefniö Grélutóftir. Viö álykt- um aö þaö sé að réttu lagi Grélaöartóftir og finnst aö frá- sögn Landnámu bendi til aö hún kynni aö hafa verið svo mikils háttar aö eölilegt væri aö hús yröu kennd viö hana engu aö siöur en bóndann. Hafi bærinn veriö færöur var enginn hlutur eölilegrien aö rústir þess bæjar sem hún haföi byggt bæru henn- ar nafn. Þessar tóftir voru nú orönar svo signar og vallgrónar aö þær fundust ekki þótt gengiö væri um eyrina fyrir utan túniö, en þar var staöur þessa örnefnis. En þegar Agúst Böövarsson skoöaöi loftmynd sem landmælingarnar áttu af svæöinu þóttist hann merkja hvartóftirværu og eftír þvi var grafiö. Er skemmst frá þvi aö segja aö þjóöminjavöröur lét vinna þarna aö uppgreftri sumurin 1977 og 78og þarna eru bæjarrústir frá fyrstu timum Islandsbyggöar. Langeldurinn er talinn sanna þaö. Og þá sýn- ist ýmsum aö þessi uppgröftur styöji frásögn Landnámu og einmitt betur en ella vegna þess sem milli ber um naf n Grélaöar. Landnáma er ekki i hvers manns höndum og örnefni var ekki sótt beint i hana en geymd- ist I munni manna hæfilega breytt til aö þekkjast en sýna þó að það væri ekki sótt beint til bókar. Segja má aö hér sé ekkert sannað en þetta er þó eitt af dæmum þess aö steinarnir tala og vitnisburöur þeirra fellur ekki aö öllu sem fræöimennirnir segja. I næsta mánuöi eru liöin hundraö ár siöan Jón Sigurðs- son og Ingibjörg kona hans létust. Otför þeirra var gerö i Reykjavik voriö 1880. Næsta sumar ætlar Hrafnseyrarnefnd aö efna til samkomu á Hrafns- eyri I tilefni af 100 ára ártiö þeirrah jóna. Þá á aö vera hægt aö nota hin nýju húsakynni og sýna minjasafn forsetans. llj i; iA *»r r tj jL( yff /V I > í ri v ; .. . .. . lilJ. \r m \i wí GMVetrarþjónusta CHEVROLET BUICK VAUXHALL OPEL 1. 2. Mótorþvottur Rafgeymasambönd hreinsuð 3. Mæling á rafgeymi og hleðslu 4. Skipt um loftsíu 5. Skipt um platínur Skipt um kerti ■ Viftureim athuguð Kúpling stillt 6. 7. 8. 9. Kælikerfi þrýstiprófað 10. Skipt um bensínsíu í blöndungi 11. Frostþol mælt 12. Mótorstilling 13. Öll Ijós yfirfarin og aðalljós stillt 14. Hemlar reyndir 15. Stýrisbúnaður skoðaður 16. Rúðuþurrkur og sprauta athuguð Verð: 4 strokka vél kr. 30.522.— 6 strokka vél kr. 37.868.— 8 strokka vél kr. 47.009.— Gildir 1/10—1/12 '79 Erlendar skuldir Islendinga 262 milljarðar kr. Efni, sem innifalið er í verði: Kerti, platínur, frostvari, bensínsía og loftsía SAMBANDIÐ VÉLADEILD ÞJONUSTUMIÐSTOÐ HÖFÐABAKKA 9. Símar: Verkst.: 85539 I júni sl. námu erlendar skuldir Islendinga alls 262 mill- I jörðum kr. Þar af voru oplnber lán 176 m kr. og áttu rlkissjóöur, 1 rlkisstofnanir og rlkisfyrirtæki af þeim 160 m kr. og bæjar- og Isveitarfélög og stofnanir þeirra 16 m kr. Lánastofnanir svo sem Ibankar skulduöu 47 milljaröa kr. og lán til einkaaöila námu 39 I m. kr. Þar af voru fisklskipalán (vélar og fl.) 8 m kr. lán til fisk- I iönaöar námu 170 milljöröum kr., önnur skipalán 9,7 m kr. I flugvélalán 4,7 m kr. og önnur lán 16,5 milljaröar kr. t þjóöhagsáætlun, sem lögö var fram á Alþingi af forsætis- ráöherra I okt. sl. kemur fram, aö fyrstu áætlanir bendi til þess aö endurgreiöslur langra er- lendra lána muni nema 45 milljöröum kr. á næsta ári. Til þess aö gjaldeyrisstaöan versni ekki þyrftu ný erlend lán aö nema 55 m kr. miöaö viö aö einnig þurfi aö mæta viðskipta- halla upp á 10 milljaröa kr. Til viöbótar endurgreiöslu langra erlenra lána þurfi aö greiða 10 milljaröa kr. af skammtlma skuldum á næsta ári — einkum til Alþjóöagjaldeyrissjóösins — en þaö heföi ekki áhrif á gjald- eyrisstööuna. Til þess aö foröinn rýrni ekki þyrftu erlendar lán- tökur aö nema um 65 milljörð- um kr., segir ennfremur I þjóö- hagsáætluninni. Og ennfremur segir þar: Erlendar lántökur umfram þetta mark gætu tor- veldaö stjórn peningamála á næsta ári og fela I sér hættu á aukinni greiöslubyröi á næstu árum. Hér er miöaö viö, aö erlendar lántökur veröi ákveön- ar meö tilliti til þessa og er- lendra kosnaðarþátta brýnustu orkuframkvæmda og fram- kvæmda I útflutningsiönaöi. Mannfjöldi hér á landi 1. desember 1978 var 224.384 og eru þvl erlendar skuldir um 1100 þúsund kr. á hvern landsmann. J

x

Ný þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný þjóðmál
https://timarit.is/publication/553

Tengja á þetta tölublað: 10. Tölublað (15.11.1979)
https://timarit.is/issue/312089

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

10. Tölublað (15.11.1979)

Aðgerðir: