Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.07.1936, Page 4

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.07.1936, Page 4
160 Ljós og Sannleikur hcgningu né laun. Kenning Hitningarinnai' um dóinsdag, um upprisuna og endurkomu Krists mundi annars vera lireinasta fjarstæða; því lil livers skyldi dómsdagur annars eiga að vera, ef menni.rnir fengju þegar við andlátið dóm sinn, — laun sín eða hcgningu? En Páll talar ákveðið um „komandi dóm“ og um að Droltinn hafi ákveðið dag, á hverjum hann muni dæma heimsbyggðina" (Post. 24, 25; 17, 31; 1. Kor. 4,5). Dómsdagur er jiannig ákveðinn tími, en kemur ekki yfir hvern einstakan, þegar liann deyr. Til hvers skyhli i öðru lagi upprisan vera, ef hin eiginlega vera mannsins færi til ákvörðunarstaðar síns strax i da.uð- anum? Sömuleiðis væri endurkon\u Krists til að sækja alla sína trúu þjóna, alveg óþörf og gersamlega tilgangslaus, ef hann hefði þegar um langt skeið haft þá heima lijá sér i dýrðinni. Þessum þremur höfuðatriðum kristinnar trúar verður alveg kollvarpað með því að halda fast við liina al- mennu kenningu um dauðann. flvar eru þá hinir franilifínu? Petta verður næsta mikil- væga spurningin. Frelsarinn gefur oss svarið við henni, cr hann segir oss, að allir þeir, sem dánir eru — jafnt þeir, sem gott hafa gert, og þeir sem illt hafa aðhafst — séu í gröfunum og þaðan inuni raust hans kalla þá fram í upp- risunni. Sjá Jóh. 5, 28. 2i). Les ennfremur Préd. !), 3; 2. Kon. 22, 20; Jóli. 21, 32. 33; 1. Mós. 37, 35; Dan. 12, 2. Af þess- um ritningarstöðum kemur það berlega fram að þeir dánu eru í gröfunum, i dnnarheimum, hjá feðrunum, í kyrðinni, undir moldarhnausunum, í dufti jarðarinnar o. s. frv. Gröf- in er hinn sameiginlegi samastaður fyrir vonda og góða, stóra og smáa, gamla og unga, sem deyja. Pegar Guð tekur anda sinn aftur frá manninum, eru dánarhcimar, gröfin,

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.