Heimastjórn - 01.01.1901, Side 6

Heimastjórn - 01.01.1901, Side 6
einbeifct og mnsvifalausfc greiða atkvæöi með innlendri heima- sfcjórn? Jú, vissulega er þetta heilög skylda hvers eins. T’egar Alberti gaf svar sitfc í þjóðþíngi Dana þ. 21. októ- ber, þá sálaðist Yaltýskan hjer að fullu og öllu. I aðalblaði vinstrimanna var him reyndar dauð fyrir löngu, en nú var hún svo kveðin niður, að það v,erður aldrei svo mikið sem afturgánga úr lienni hjer ytra. A hún þá að þrífast og lifa lengur á Jslandi? Svarið sýnist óþarft að orða nákvæmar. Valtýskan er dauð! Heimastjórnin liíi. Álit ríkisþíngsmanns á Valtyskunni. Hinn 21. október mætfci einn af oss einum þjóðþíngis- manni rjett eftir að fundi var slitið í þínginu. Effcir að þeir höfðu heilsasfc, sagði ,þíngmaðurinn með glöðu bragði: »Nú megið þið Islendingar vera glaðir, því að nú hefur ráðgjafinn ykkar lýsfc því yfir í þjóðþmginu, að þið skulið fá sjálfstjórn.« »Já það er gleðilegt.« »Nú er Valtýskan dauð,« sagði þíngmaðurinn. »Ovíst er það nú; ötulir undirróðrarmenn eiga þar hlufc að máli.« T?á datt ofan yfir þingmanninn og hann mælti: »í*að er þó ómögulegt að Islendíngar sjeu svo vitlausir, að kjósa nokkurn valfcýskan mann nú á þíng.< H vernig líta málsmetandi hægrimenn á stjórnarskrármálið? ,1 hægrimannablaðinu »Samfundet,« 26. okt. 1901, er grein um Island og dönsku Vesturheimseyjarnar eftir J. F. Scavenius, kammerherra, fyrverandi ráðgjafa og alkunnan þíngmann úr fiokki hægri manna. Er hjer þýddur orðrjett fyrri hluti grein- arinar, er hljóðar um Island. »Frá Islandi, útlandi voru norður í höfum, hafa verið sendir menn til sfcjórnarinnar til að eiga tal við hana um sfcjórnarskrárbreytíngu þá er alþíngi samjiykti nýlega, með mjög litlum atkvæðamun, sem líklega hefur orðið til af hendíngu einni. Bæði meiri og minni hlutinn hafa snúiðsjer til stjórnar- — 6 —

x

Heimastjórn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimastjórn
https://timarit.is/publication/562

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.