Tíminn - 07.12.1989, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.12.1989, Blaðsíða 8
8 Tíminn JÓLAHANDBÓKIN • Er lítið tölvu-undur sem tengist beint í venjulegt sjónvarp og býður upp á sömu spennu, hraða og myndgæði og stóru spilakassarnir. • Leikirnir eru á litlum kortum á stærð við krítarkort. • Þú stingur kortinu í LEIKJAUNDRIÐ, kveikir á sjónvarpinu og ert kominn með spilakassann hei inn í stofu. • Otrúlegt úrval af leikjakortum. Stqr. verð: kr. 29.400,- i*' ■■ TÖLVURNAR VINSÆLU ASAMT 1 LEIK AÐ EIGIN VALI FRÁ KR. 49.900,- ST520 / ST1040: íslenskt stýrikerfi Islensk ritvinnsla 5 stunda námskeið á vélina íslenskar handbækur íslenskt kennsluforrit Tengi í sjónvarp Mús — músamotta — Frábær myndgæði — stýnp1 Ótrúleg nni hii om NÝIR TÖLVULEIKIR FYRI ALLAR TÖLVUR: Atari St — Amiga — Amstrad — Commodore — PC-samhæfðar— Spectrum — O.fl. ALLT FYRIR TÖLVUÁHUGAMENN i ENSKU-KENNARINN er leiktölva sem segir orðin á ensku og átt þú síðan að stafa þau og hún leiðréttir ef þú gerir villur. Viðbótarkubbar fáanlegir. Verð: 5.950,- kr. • HAFNARSTRÆTI5 • REYKJAVIK O 21860 & 624170 • LITLI PRÖFESSORINN kennir þér reikning, samlagningu, frádrátt, margföldun og deilingu. Hann leggur fyrir þig dæmi og gefur einkunn. 4 styrkleikar. Verð: 2.400,- kr. □ CLUEDO Spennandi leynilögreglu- spil í anda Agöthu Christie. Verð: 1.800,-kr. □ SUBBUTED Fótboltaspilið vinsæla sem hittir beint í mark. Verð: 2.650,- kr. □ SPIL eru okkar sérsvið og eigum við ótrúlegt úrval af allra handa spilum, litlum og stórum. Borðspil með íslenskum leiðarvísum, tölvuspil, Tarotspil, plastspil, falleg gjafasett, fslensku Muggsspilin, fornmannaspilin og spil fyrir örvhventa og sjóndapra. HJÁ MAGNA LAUGAVEGI 15 S. 23011 MAGNI SENDIR í PÖSTKRÖFU í ALLAR ÁTTIR eru alltaf jafn vinsælar og fást nú einföld, tvöföld og spegilspil. Verð frá 2.500,- kr. □ LEIKJAUNDRIÐ LITLU LEIKTÖLVURNAR MAGNAÐ ÚRVAL JÓLAGJAFA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.