Tíminn - 07.12.1989, Side 22
22 Tíminn
JÓLAHÁNDBÓKIN ’*
B/EKUR
Fsson^—|
sjálfur.
í bókinni bregður Ami upp
mynd af umhverfi sínu og
samferðamönnum, lýsir dvöl sinni
á Eskifirði og í Stykkishólmi og
glæðir frásagnimar þvi lífi sem
honum einum er lagið.
Bókin er 229 blaðsíður, prentuð
í Prentsmiðjunni Odda hf.
Kápumynd tók Ragnar Th.
Sigurðsson. Almenna
auglýsingastofan hf. annaðist
útlitsgerð. Útgefandi er Æskan.
Árni er engum
líkur
Út er komin bókin Ámi í
Hólminum — Engum líkur!,
æviþættir Árna Helgasonar í
Stykkishólmi, fyrmm
sýsluskrifara og póstmeistara, en
hann er einnig kunnur sem
höfundur bráðskemmtilegra og
landsfleygra gamanvísna. Eðvarð
Ingólfsson skráði.
Árni Helgason er sérstæð
persóna og engum líkur í
bókstaflegri merkingu. Þeir sem
líta hann augum í fyrsta sinn
gleyma honum ekki eftir það. Útlit
hans og allt fas festist í minni.
Hann er einn af þeim sem er alltaf
að koma á óvart með
skemmtilegum kveðskap og söng
- en samt er alvaran skammt
undan.
Margir munu fagna því að
loksins er komin út samtalsbók
við Árna, þjóðsagnapersónu í
lifanda lífi, þar sem hann segir frá
þvi helsta sem á daga hans hefur
drifið. Ýmsum mun leika forvitni á
að vita að hve miklu leyti sögurnar
eru sannar. Það skýrist í bókinni.
Ámi hefur kynnst þeim fjölda
fólks að ótrúlegt er. Hann á ótal
vini um allt land. Honum hafa
staðið að heita má allar dyr opnar
— ef ekki, hefur hann opnað þær
Bangsi á
afmæli
Bók fyrir yngstu lesend-
urna eftir Enid Blyton.
Iðunn hefur sent frá sér
myndskreytta barnasögu eftir
hinn sívinsæla rithöfund Enid
Blyton, sem skemmt hefur
börnum um allan heim í áraraðir
með ljúfum, skemmtilegum og
spennandi barnasögum sínum. í
fyrra kom út bókin Þegar
leikföngin lifnuðu við og nú kemur
önnur fagurlega myndskreytt
saga eftir Enid Blyton, Bangsi á
afmæli. Það er Sue Pearson sem
hefur teiknað gullfallegar og
skemmtilegar myndir við þessa
ljúfu barnasögu.
Þar segir frá því þegar Benni
bangsi fór að undirbúa afmælið
sitt og ætlaði að bjóða öllum
hinum leikföngunum til veislu —
en þá fór illa því þau héldu að
hann ætlaði að hnupla frá þeim
sælgæti og kökum. Og Benni varð
mjög óvinsæll í leikherberginu.
Þórgunnur Skúladóttir þýddi.
n Ultra
Fampers
1 Stráka Stelp
BLEIUR
3 stærði
Rakadrægur kjarni
að framan
Rakadrægur kjarni
í miðju
Stórkostleg nýjung
fyrir litla
\
Stráka og Stelpur
Pægilegri - passa betur
en nokkru sinni fyrr.
þó bleian sé vot
eru þau þurr
Einkaumboð
m
íslensk /////
AiaflrihlBi
Tunguháls 11. Sími 82700 ’
FJOLSKYLDAN KEMST IJOLASKAP
MEÐ NÝJUM NISSAN SUNNY
★ Ný 12 ventla vél ★ Rafstýrðar vélar
★ Samlæsingar í hurðum ★ 3ja ára ábyrgð
★ Aflstýri ★ Frábært verð
í Sunny línunni
er örugglega
eitthvað við allra hæfi
• 3ja dyra hlaðbakur
• 5 dyra hlaðbakur
• Skutbíll, fjórhjóladrifinn
• 4ra dyra fólksbill, sedan, hvort heldur
framhjóladrifinn eða fjórhjóladrifinn,
þú velur.
EINN FALLEGASTIBILL
KOMIÐ OG KYNNIST ÞESSUM níunda áratugarins
FRABÆRA BIL
Lánakjör: T.d. 25% út og 75% lánað í allt að 2 V2 ár með lánskjörum banka
Nissan: Mest seldi japanski bíllinn í Evrópu
- Rétturbíll á
réttum stað
Ingvar
Helgason M
Sævarhöfða 2
Sími 674000
v