Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1945, Page 27

Eimreiðin - 01.01.1945, Page 27
eimreiðin SIGRÚN PÁLSDÓTTIR BLÖNDAL liún unni lienni ekki síður en móður sinni, og hætti þessi góða kona þeim systkinum að nokkru leyti föðurmissinn. Með Sigrúnu og Guttormi ólst upp frændi þeirra, Páll Ólafsson, nú bóndi á Arnaldsstöðum, og fleira var þar oft unglinga, vanda- lausra, enda heimilið jafnan mannmargt. Sigrún var á átjánda árinu, þegar hún fyrst lagði af stað úr móðurgarði í menntaleit. Aldamótaárið fór liún á ICvennaskólann í Reykjavík, og útskrifaðist hún þaðan. Hafði hún frá barnæsku 'erið námfús með afbrigðum, enda óvenjulegar gáfur gefnar. ður en hún fyllti fyrsta áratuginn kunni hún þegar eitthvað í erlendum málum, og um fermingaraldur réðist hún á Höfuð- strauma eftir Georg Brandes á frummálinu og taldi sig hafa lesið bókina sér til gagns, og er sú bók þó ekki talin barna meðfæri. Á orið 1905, 22 ára, hrá Sigrún sér til Iv.hafnar á námsskeið í heimilisiðnaði, en livarf heim aftur samsumars og dvaldi á æsku- heimili sínu, þangað til þær mæðgur vorið 1907 fluttu að Mjóa- 'iesi, eignarjörð Elísabetar. Voru þær þar í tvö ár eða þangað til Guttormur Pálsson var skipaður skógarvörður að Hallormsstað 'orið 1909; þá fluttu þær til hans, og var Sigrún fyrir búinu hjá bróður sínum fyrstu tvö árin, en um vorið 1911 sigldi liún til Danmerkur á nýjan leik og nú til lengri dvalar. Stundaði hún nam 'ið lýðháskólann í Askov tvo vetur og einnig eitthvað að sumarlagi, en dvaldi þess á milli hjá skólasystur sinni einni á búgarði föður hennar. Eftir heimkomuna frá Danmörku var Sigrún ýmist á Hallorms- »tað eða hjá náfrænda sínum, Björgvin sýslumanni Vigfússyni á Efra-Hvoli, hálfbróður Páls föður hennar, eu til þessa sonar sni8 hafði móðir hans, Guðríður, fóstra Sigrúnar, flutzt vorið 1905, er liann sat á Höfðabrekku. Liðu svo nokkur ár. Sigrún hafði á þessum árum þroskast svo sem fremst verður á kosið, og dró nú óðum að aðalatburðunum í lífi liennar. Árið 1918 giftist liún Benedikt Blöndal, sem þá var kennari við bún- aðarskólann á Eiðum og liafði verið í 10 ár; voru þau hjón mjög jafngömul, og stóð brúðkaup þeirra að Hallormsstað á 35. afmælis- degi Benedikts, 10. ágúst. Munu flestir sem til þekkja líta svo á, að sjaldan liafi valizt í hjónaband samhentari maður og kona: bæði inikilhæf og með afbrigðum skemmtileg, bæði full af eld- legum og þó ístöðugóðum áliuga fyrir ýniiss konar þjóðþrifa-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.