Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1945, Side 51

Eimreiðin - 01.01.1945, Side 51
eimreiðin ÍSLAND 1944 31 'arð um 5600 tonn (1943: 6865 tonn). Hafa verður í liuga, eins °g við fyrri ársyfirlit, að tölurnar fyrir síðasta ár sýna bráða- birgðatalningu, en tölurnar í svigum, fyrir árið á undan, fulln- aðartalningu. Það, liversu miklu minna er slátrað liaustið 1944 en 1943, mun einkum stafa af meiri ásetningu síðara haustið vegna betri heyfengs, og einnig mun liafa verið gengið nokkuð á sjálfan sauðfjárstofninn liaustið 1943. tJt voru flutt um 1730 tonn ^jöts af framleiðslu ársins 1943 fyrir um 10,7 millj. kr. (1943: f. Uni 10,5 millj. kr.), en af framleiðslu ársins 1944 liefur ekkert enn verið flutt út, þegar þetta er ritað. Af öðrum útfluttum 'andbúnaðarafurðum má nefna gærur, saltaðar og sútaðar, fyrir 4’5 niillj. kr. (1943 f. 5,3 millj. kr.), hreinsaðar garnir fyrir rúinl. 0,5 millj. kr. (1943 f. rúml. 0,5 millj. kr.) og osta fyrir ^25 þns. kr. (1943 f. 192 þús. kr.). Ull af framleiðslu síðasta árs hafði ekki komið á útflutningsskýrslur um síðustu áraraót. Loks 'ná nefna skinnavörur: 1447 refaskinn f. 361 þús. kr. og 1753 •ninkaskinn f. 169 þús. kr. og skinn, söltuð, rotuð og liert, f. nál. 1 millj. kr. GarSrœktin var með meira móti og kartöfluuppskera allmiklu meiri en 1943 eða áætluð um 80,000 tn. (1943: 55,000 tn.). Þó Vantar enn mikið á, að Islendingar rækti nægar kartöflur til inn- •nilandsnotkunar. Rófnarækt var rnjög léleg, mest vegna kál- flngunnar, sem enn gerir mikinn usla í görðum. •larðabœtur hafa verið svipaðar og árið 1943. Unnið var að skurðgrefti í Innri-Akraneshreppi. Er áætluð lengd skurða þar ^192 m. og greftinum að mestu lokið. Ennfremur var unnið að jarðabótaframkvæmdum í Staðarbyggðarmýrum og í Eyjafirði og víðar. Hafinn er undirbúningur að stöfnun sveitaþorps að Egilsstöðum á Völlum, og unnið var að 'irkjun Fljótaár í Stíflu í Fljótum, o. s. frv. Kornrœktin var rekin með sama sniði og áður að Sámstöðum 1 ^ljótshlíð. Af kornökrunum þar, sem eru nú 6,364 ha., fengust J20 ln- bygg og haFrar, en auk þess liefur bygg verið ræktað á stöðum norðanlands og um 30 stöðum sunnanlands. Var á árinu 1944 sáð byggi í rúma 16 ha. á öllu landinu, af útsæði frá ^amstöðum. sams konar Svarfaðardal SJÁVARÚTVEGURINN. Fiskaflinn varð öllu meiri en næsta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.