Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1945, Síða 101

Eimreiðin - 01.01.1945, Síða 101
eimreiðin ÆVINTÝRI í WARNEMÚNDE 81 þótti verst að geta ekki náð í konu mína og mágkonu og látið þær vita þessi blessunarríku úrslit, en þær sátu lokaðar inni hinum megin í lestinni, svo ekki varð við því gert í bráðina. -— Allt gekk nú að óskum, og brátt sá ég stromp Sameinaða gufu- skipafélagsins á liinni dönsku ferju. Óliemjufargi var létt af huga mínum, og mér fannst ég vera kominn heim. — Ég fann bvergi stöð þá eða skrifstofu, sem ég átti að lieimsækja. Gekk ég því beint niður að ferjunni og komst út í hana, án þess að vera kraf- •Wi um vegabréf. — Hitti ég þar yfirmann einn og spurði liann hvort hann vissi um þessa stöð; kvaðst liann ekki vita við hvað hefði verið átt, og skvldi ég bíða átekta, þangað til lestin kæmi út í skipið. — Eftir drykklanga stund, sem ég notaði mér til þess að fá mér einn góðan danskan bjór í skrælnaðar kverkarnar, kom svo lestin. " Ég sá liöfuðið á konu minni, þar sem hún litaðist um út um vagngluggann, áhyggjufull á svip. — Hraðaði ég mér sem mest eg mátli upp í lestina, er hún hafði numið staðar á þilfari skipsins. Þegar ég kom inn í klefa minn liitti ég svo á, að kunningi minn, Þjóðverjinn, stóð frammi fyrir konu minni, talsvert valdsmann- legur á svipinn og veifaði vegabréfi mínu. — „Hvar er hann?“ spurði hann í sífellu. „Hér,“ sagði ég, „og hvernig lialdið þér að hún geti vitað það, þar sem þér lokuðuð liana inni?“ „Hvers vegna mættuð þér ekki á stöðinni?“ spurði liann. „Vegna þess að ég (ann enga stöð, og yfirmennirnir hér á skipinu gátu ekki sagt mér lil vegar.“ „Komið þér þá strax með mér.“ Og með það vatt hann ®er út úr vagninum með vegabréf mitt í liendinni — og ég á eftir. Fylgdarmaður minn vildi lieldur lilaupa, þegar í land kom, en eg þverneitaði því, kvaðst ekki vera liraustur í lijarta, sem satt Var — og liiti var nú aftur mikill. — Varð maðurinn þá hinn þjúfmannlegasti og vildi leiða mig. En ég þóttist móðgaður, sagði, að mér fyndist þessi meðferð öll á lösnum útlendingi mjög ólík því, sem ég liefði átt að venjast fyrr á ferð minni um Þýzkaland. Þjóðverjinn varð æ vingjarnlegri, bauð mér bifreið, en benti 'im leið á „stöðina“, sem var þar rétt lijá okkur. — Þetta var lítil skúrbygging, og er inn kom, stóðu þar nokkrir menn og biðu eftir ‘ifgreiðslu. Þjóðverj inn minn ruddi þeim öllum frá afgreiðslu- horðinu, afhenti embættismanni þeim, er þar var, vegabréf mitt 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.