Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1945, Page 102

Eimreiðin - 01.01.1945, Page 102
82 ÆVINTÝRI í WARNEMÚNDE EIMREIÐIN og sagði, að mig bæri að afgreiða tafarlaust — á undan ölluin hinum. — Ástæðan til alls þessa var sú, að ég hafði, eins og fyrirskipað var, gefið upp fjárhæð þá, er ég átti eftir í þýzkum seðlum. Og erindið á „stöðina“ var það að fá þessum seðlum skipt í annan gjaldeyri! — — Brátt seig ferjan úr höfn, og liin lága strönd Þýzkalands hvarf í þokumóðu hins heita sumardags. Þorsteinn Jónsson. Itlöðin og ritfrelsið. (Lir tírein eftir ritstjóra tímaritsins URITA/N TO-DAY, sem birtisl í marz- heftinu 1945.) Eitt fyrsta einkenni endurheinits frelsis þeirra ]>jóða, sem leystar hafa verið úr ánauð, er gnægð óháðra blaða, seni fljótlega hefja göngu sína. Hvert 111ti sig leggur sitt til að reyna að skapa almenningsálit meðal fólksins, ineðan hugirnir eru í uppnáini og mikill hluti niannkynsins í deiglunni. Hvert uni sjg nýtur réttinda, sem lengi hafði verið neitað um, og þessuin réttinduni fylgir niikil og alvarleg áiiyrgð. Þau veita tækifæri til að vinna inikið og gott verk, en einnig til að valda niiklu tjóni. Með þjóðuin, seni hafa verið frjálsar öll ófriðarárin, er áhyrgð hlaðanna sania og hinna, en afsökun hafa þau iniklu niinni en hin fyrir glapræðuin og fyrir því að stofna til vaiulræða, því þau hafa ekki lent í ringulreið og ölduróti því, seni fylgir skyndilegri frelsun undan oki. — Þau hafa það á valdi sínu að hera klæði á vopnin, en líka að liella eitri í sárin og spilla samvinnu niilli þjóða. Nú fremur en nokkru sinni áður gefst óliáðum blöð'- tun tækifæri til að sýna, að þau séu samboðin frjálslvndu þjóðræði. Aldrei hefur jafn þung áhyrgð hvílt á hlaðamönnunum sem nú. Nú eru þeir tímar, að það getur orðið að glæp að prenta kviksögur, að það getur valdið friðrofum að gera stjórmnálainönnum getsakir, hvort seni eru utan lands eða innaii. Sá, sem stýrir pennanum léttúðlega og af ábyrgðarleysi, getur áll á h.ættu að valda vinum jafnt sem óvinum stórtjóni. Svo eru einnig skyldur, sem hvíla á lesendunum, fólkinu í landinu, sem er alls staðar og ávallt hæstiréttar yfir hlöðunum. Fólkið fær jafnan lilöðin svo úr garði gerð sem.það sjálft verðskuldar. Þjóðræðið' hefur frelsið í heiðri: kosningafrelsi, hugsanafrelsi, trúfrelsi, réttaröryggi og ritfrelsi — en allt þetta og ekki sízt ritfrelsið felur í sér skyldur, — krefst sjálfsstjórnar og fullkoinins tillits til velferðar þjóðarheildarinnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.