Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1945, Page 114

Eimreiðin - 01.01.1945, Page 114
EIMREIÐIN Leiklisiin. Leikfélag Reykjavíkur: Pétur Gautur. Franski sjónleikurinn Hann. Danski sjónleikurinn Álfhóll. Leikfélag Akureyrar: Brúðuheimilið. Fjalakötturinn: Allt í lagi, lagsi! Leiklistin hefur verið með fjöl- skrúðugasta móti hjá oss í vetur. Það er ekki einasta, að bæjarblöð- in hafi birt auglýsingar um leik- sýningar, sem halda átti í bænum, heidur hefur á sömu blaðsíðunni mátt lesa auglýsingar um þetta tvær og þrjár leiksýningar í ná- lægum kaupstöðum. Fjalla-Ey- vindur var sýndur í Borgarnesi, og sami leikflokkur sýndi hann einnig á Akranesi. Ráðskona Bakka- hræðra gekk sér til húðar í Góð- templarahúsinu í Hafnarfirði, en nýtt leikhús opnað, þegar leið á veturinn, í myndarlegum húsa- kynnum hins nýja ráðhúss bæjar- ins, með sýningu' á Kinnarhvols- systrum. Austan fjalls réðst fá- mennur leikflokkur í það að sýna Mann og konu á Eyrarbakka og víðar. Hér við bætist, að auglýstar hafa verið í útvarpinu fjölmargar sýningar víðs vegar um land, og er sérstaklega að minnast sýninga á Galdra-Lofti á Siglufirði og Á útleið í Vestmannaeyjum vegna þess, að kunnáttufólk frá leikfé- lagi höfuðstaðarins var fengið til að leika í sýningum þessum og leið- beina við æfingar, frú Soffía Guð- laugsdóttir á Siglufirði og hr. Ind- riði Waage í Vestmannaeyjum. Ber allt þetta vott um lifandi á- huga fyrir leiklistinni, og leikrita- valið sýnir stórum bættan smekk áhorfenda. Vitaskuld verður ekki dæmt um það hér, hvernig sýningar á þess- um leikritum hafa tekizt, þar sem undirrituðum hefur ekki gefizt kostur á að sjá neina sýninguna. Hafa verður sögn góðra manna fyrir því, að sýningarnar hafi yfir höfuð tekizt mjög sæmilega, en benda verður á það í þessu sam- bandi, að þar sem því verður við komið gætu leikflokkar í nágrenni bæjarins grætt töluvert á því að tryggja sér umsagnir leikdómenda í fjöllesnum tímaritum. Hér í bænum hófust leiksýning- ar 24. sept. í haust sem leið með sýningu á fyrri hluta Péturs Gauts. Hafði leikurinn verið sýnd- ur 20 sinnum á fyrra leikári, en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.