Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Qupperneq 14

Eimreiðin - 01.01.1960, Qupperneq 14
9 EIMREIÐIN þágu Eimreiðarinnar, svo og öllum hinum mörgu traustu vinum og velunnurum ritsins. Það er einlæg von rnin og viðleitni að Eimreiðin megi halda þeim vinsældum í framtiðinni meðal vandlátra lesenda og skipa þann virðingarsess, sem hún hefur ávallt gert. Eimreiðin mun eins og áður leitast við að hafa vakandi auga á þvi bezta, sem fram kemur *á sviði bókmennta, og fylgjast með nýjungum og þróun annarra menningarmála. Einnig vill hún Ijá rúm hverskyns efni til skemmt- unar og fróðleiks, sem hefur jákvæðan boðskap að flytja og stefnir til mannbóta og menningar, en ekki mannskemmda og niðurrifs. Margvíslegar breytingar hafa orðið i. þjóðlifinu á þeim 65 áruni, sem liðin eru frá því Eimreiðin hóf göngu sina, og ekki liafa pessar breytingar hvaðsízt kornið niður á blaða- og timaritaútgáfunni. Með- an blaða- og bókakostur var hér lít.ill, þóltu tímarit á borð við Eim- reiðina miklir aufúsugestir. Með vaxandi útgáfu blaða og allskyns timarita, liefur samkeppnin harðnað fyrir gamalt og vandað tima- rit, sem ekki hefur viljað láta leiðast til pess að slá á þá strengi, sem ýmis skemmtirit hafa byggt afkomu sina á. Þrátt fyrir harðnand1 samkeþpni liefur Eimreiðin ávallt haldið vöku sinni og siglt gegn um brim og boða i trú á gildi sitt og það hlutverk, sem hún hefur viljað vinna bókmenntum og menningu þjóðarinnar. Og enn i dag er Eirnreiðin pað bókmenntatímarit, sern viðast er lesið i land- inu, þrátt. fyrir glaum og guspur allra léttmetis- og skemmtirita. Það er pó enganveginn svo að skilja, að Eimreiðin kunni ekki vel að meta nýjungar, sem hljóta að sigla i kjölfar breyttra tima; hún vill einmitt vera frjálslyndur boðberi hverskonar nýjunga, sem til heilla virðast liorfa. í þvi sambandi má geta þess, að ritið hefur leit- að eft.ir samvinnu við nokkra menntamenn á sviði visinda og tækm og væntir þess, að geta öðru hvoru birt greinar um slik efni. Eins og lesendur sjá hefur nú verið gerð nokkur útlitsbreyting a Eimreiðinni, bæði. á kápu og letri. Er meginhluti lesmálsins á smærra iletri en áður, og lesmálsflötur siðanna nokkru stærri, án þess þó að brotið breytisl nokkuð. Kemur þetta fram á minkuðum spássíum- Leiðir þetta af sér að meira efni kemst fyrir á liverri örk en áður hefur verið e.n þar á möti kemur pað, að arkaf jöldi árgangsins verður 18 i stað 20 arka áður. Framvegis verður Eimreiðin þrjú 6 arka hefti á ári i stað fjögurra 5 arka liefta undanfarið. Þar með er Eim- reiðin aftur komin í sama farveg og meðan Valtýr Guðmundsson gaf hana út, en þá kom liún lengstaf út þrisvar sinnum á ári. Þetta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.