Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Side 24

Eimreiðin - 01.01.1960, Side 24
12 EIMREIÐIN Valtýs og hve aðdáanlega vel hann fylgdist með því, sem gerðist. Hann var alls staðar á hnotskóg eftir nýjungum. Svona ötull og fjölhæfur var þá ritstjórinn sjálfur. Hitt var þ° ekki minna urn vert, hve frábærs liðskostar Valtýr og Eimreiðin nutu á fyrri árum hennar. Öll helztu skáld þjóðarinnar, að Hannesi Hafstein og Einari Benediktssyni undanskildum, rituðu í Eimreið- ina. Náttúruvísindin áttu sér formælendur og fulltrúa, menn eins og Þorvald Thoroddsen, Helga Péturs og Stefán Stefánsson, lækn- isfræðin Guðmund Magnússon og Steingrím Matthíasson, foffl- fræðin og sagan Finn Jónsson, Jón Aðils og Valtý sjálfan. Og þann- ig mætti lengur telja. Auk þess flutti Eimreiðin mikið af þýddu efni eftir úrvalshöfunda. í athyglisverðri smágrein (1. h. V. ár), Hvað Eimreiðin vill, lýsir ritstjórinn markmiði liennar, sem sé að fræða og skemmta almenn- ingi, „þó vilji hún sérstaklega láta innlendar og útlendar bókmennt- ir sitja í fyrirrúmi, af því að þær eiga nokkurt erindi til allra og eru einna rnest vanræktar í öðrunr tímaritum og blöðum.“ „Ehn- reiðin vill líka vera athvarf fyrir u nga, efnilega liöfunda," segu' og þar. Má svo að orði kveða, að svo til hvert skáld, sem lagði tit á sína þyrnum stráðu braut á síðasta áratug 19. aldar og tveini fyrstu áratugum hinnar 20., tækju sér far með Eimreið Valtýs fyrsta sprettinn, og það af góðfýsi vagnstjórans. Er engin leið að telja þa alla, sem liann veitti þannig brautargengi. Hinn yngsti þeirra mun hafa verið Davíð Stefánsson frá Fagraskógi, en Nolikur kvceði lians birtust í næst síðasta árgangi Eimreiðarinnar, sem Valtýt' stýrði, 1916. Mun Davíð þar hafa komið fyrst fram á sjónarsviðiö, þá rúmlega tvítugur að aldri. Þegar Valtýr fékk kvæði Davíðs 1 hendur, lét hann orð falla á þessa leið: „Það er sjálfsagt að birta þall) Jrótt ekki sé í Jreim nrikill skáldskapur." Voru Jró meðal þeirra kvæðin Komdu, Brúðarskórnir og Hrafnamóðirin. Sannaðist Jrar a Valtý, að skauzt, Jrótt skýr væri. Hitt er þó meira um vert, að una- mælin sýna, hve vinveittur hann var ungum liöfundum. Sama hug báru Jreir Valtýr og nánustu samstarfsmenn hans 1 Höfn til annarra listamanna. Varð Eimreiðin öðrum ritum fyrri til að kynna þá og verk þeirra. Sem dæmi má nefna Einar Jónsson myndhöggvara, Stefán Eiríksson myndskera og tónskáldin Svein- björn Sveinbjörnsson, Árna Thorsteinson og síra Bjarna Þorsteins- son á Siglufirði. Af því, sem nú hefur verið sagt, má ljóst vera, hvílíkt afbragðs-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.