Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Qupperneq 38

Eimreiðin - 01.01.1960, Qupperneq 38
26 EIMREIÐIN ,,Hvað skyldu þau, sum ungu skáldin okkar, segja um þettaP' Ég þóttist sjá það út undan mér, að hann hvarflaði augunum austur til Helgrindanna. Þær stóðu í skugga, því til þeirra náði ekki blikið frá kvöldhimninum. Þær voru þess vegna ærið svip- dimmar og klakakleprarnir dökkir í hinum svörtu brúnum. Og það var á nv sem að mér setti hroll — eins og í hvert skipti í bernsku, sem mér kom í hug fyrsta ljóðlínan í kvæðinu Miðsumar, þar sem hann hafði komið helgrinda hjarninu að sem mjög áhrifaríkri and- stæðu sumardýrðarinnar. Ég vissi, livað hann var að fara, en ég fékk ekki séð, að í svipnum væri nein beiskja, heldur lnyggð og íhugun: Hugur hinna ungu var í nánari tengslum við hel en him- in. Sjálfur hafði hann sagt, að líf væri herför ljóssins, og hann hafði ort sína brennandi vorhvöt og sannarlega orðið þeirrar gleði að- njótandi að sjá, að hún hafði létt deyfðanna hjúpi af þjóð hans og fengið hana til að draga sér af augunr dapurleg ský, — og nú mundi hann ekki vilja dæma, heldur segja við hina ungu, sem hugðust jassa og dansa úr sér hrollinn frá gusti Helgrindanna: „Þú finnur aldrei hnoss i heimsins glaum, hégómadýrðin gelst með bitrum sorgum. Þú vilt hið góða, — flý þá trylltan flaum, þar fiflast öld á streetum og á torgum, en leita þess i huldum hjartans draum, þvi duldar áttu í djúþi þinnar veru þcer dýrstu perlur, — betri vist þecr eru en froðan glcest á fölskum timans straum." Mér hitnaði í hamsi, og ég varð hávær, getur meira en vel verið, að til mín hafi heyrzt úr húsunum þarna inni á balanum og fólkið sagt: Hann er meira en lítið skrýtinn, þessi náungi! „Já, þess væri sannarlega þörf, að þú gætir komið fram fyrxr fólkið, „hlaupið upp og hvesst röddina“ eins og forðum — og þa® ekki aðeins í borginni, sem þú bjóst í fulla fjóra tugi æviára þinna, heldur víða um land, í kaupstöðum og þorpum, já, líka úti í sveit- inni, þar sem jrú sást bændabýlin þekku bjóða vina til. Þú munt svo sem viðurkenna, að við höfum allir einhvern tíma, minnsta kosti við og við, leitað hnossa í heimsins glaum. En þú áttir þá að: Bjama og Jónas og Goetlie og Tegner og ótal marga aðra snillinga og dáendur fegurðar og manndóms, og andi lífstrúar og gróandi sveif hvarvettna í kringum þig, og ég og sú kynslóð, sem var á und-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.