Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Page 78

Eimreiðin - 01.01.1960, Page 78
‘^Veótur - íóienzk IjóÖ Undarleg er íslenzk þjóð. Allt, sem liefur lifað, hugsun sína og liag í ljóð hefur luin sett og skrifað. SVO kvað Vestur-lslendingurinn Stephan G. Stephansson, og oft hefur verið í þau orð vitnað sem algild sannindi tim þá, sem ís- lenzkt mæla mál. Hitt mun þó sönnu nær, að vísan eigi alveg sér- staklega við þjóðarbrotið, sent ilutt- ist vestur um haf og festi þar rætur, svo mjög virðist ljóðhneigð fólksins hafa magnazt við að flytj- ast búferlum. Mikill fjöldi ljóða- bóka eftir Vestmenn íslenzka sann- ar þetta. Oss, er hvergi fórum, liefur löng- um hætt til að meta lítils ljóðagerð landa vorra vestan hal's. Sjálfur Stephan G., höfuðspámaður þeirra, hefur enn eigi verið metinn, eins og hann á skilið, af alþýðu hér heima. Og svo er um fleiri vestur- islenzk skáld. Ég hygg, að orsök þess vanmats á þeim sé að kenna skilningsskorti, sem stafar af fram- galti Kjalvararson eigi sjálfur þús- undára afmæli sumarið 1960. Eftir .tímatali fyrrnefndra fræðimanna er það ekki ósennilegt. Nerna það hafi verið, eins og ég hef lengi haft í huga, sama ár og sagan af Snæ- birni galta var birt á prenti 1958. andi blæ máls og menningar i Vesturheimi. Ég, sem þessar línur rita, get t. d. fúslega játað, að mig brestur víða skilning á kímni Guttorms J- Guttormssonar, sem er austfirzk að uppruna, en hefur dýpkað og frjóvgazt við vestræn áhrif og feng- ið á sig annarlegt snið. Og vér eig- um óhægt nteð að samræma það hugsunarhætti vorum. Stundum er túlkun viðhorfs og tilfinninga ólík því, sem vér eig' um að venjast og sættum oss þvl ekki við slíkt. Þannig getur ein- læg túlkun í ljóðum sem lausu máh örðið til ásteytingar og verið dæmd barnaskapur. En mér er spurn: Skyldi ætíð vera svo breitt bilið milli barns og spekings? Björn Gunnlaugsson sameinaði hvort tveggja. Og hann var ekki einn um það. Slíkir menn eru uppi 11 öllurn tímum. Oft eru þeir sah jarðar eða ljós heimsins. Einn þessara manna er Richard Beck, prófessor í Grand Forks, mað- ur elchnóðs og áhuga. Auk kennsl- unnar, leggur liann stund á félags' mál, fyrirlestrahald, ritstörf í lausu máli og ljóðum. Dugnaður hans et lrábær, að hverju sem hann geng' ur, og veit ég varla, hvað honum er hugleiknast. Trúað gæti ég þvl’ að hann ætti það sameiginlegt me landa sínum, Stephani G., að helga 1 jóðagyðjunni „hríðar og nótt og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.